Söngvari Smash Mouth látinn Lovísa Arnardóttir skrifar 4. september 2023 15:58 Steve Harwell er látinn 56 ára að aldri. Hann var söngvari hljómsveitarinnar Smash Mouth. Vísir/EPA Söngvari Smash Mouth, Steve Harwell, er látinn. Hljómsveitin var þekkt fyrir smelli eins og All Stars og Walkin on on the Sun. Söngvarinn hóf líknandi meðferð fyrr í vikunni. Steve Harwell var einn stofnenda hljómsveitarinnar Smash Mouth. Hann er nú látinn 56 ára að aldri. Söngvarinn lést á heimili sínu í Boise í Idaho og var, samkvæmt yfirlýsingu umboðsmanns hans, umkringdum fjölskyldu og vinum. Yfirlýsinguna sendi hann á Rolling Stone. Greint var frá því í síðustu viku að söngvarinn hefði hafið líknandi meðferð vegna lifrarbilunar. Umboðsmaður hans, Robert Hayes, tilgreindi ekki dánarorsök í yfirlýsingu sinni en í öðrum erlendum miðlum segir að Harwell hafi um árabil misnotað áfengi. Harwell var giftur Michelle Laroque og saman áttu þau einn strák, Presly Scott Harwell, sem lést aðeins sjö mánaða gamall árið 2001. Smash Mouth var verulega vinsæl hljómsveit á tíunda áratug síðustu aldar og átti smelli eins og All Star og Walkin´on the Sun. Hayes sagði arfleifð Harwell vera tónlistina en Smash Mouth seldi tíu milljón hljómplötur um allan heim og átti tvo smelli sem náðu á toppinn auk þess sem hljómsveitin var tilnefnd til Grammy verðlauna. Þá má ekki gleyma því að tónlist þeirra spilaði stórt hlutverk í kvikmyndunum um Skrekk [e. Shrek]. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Steve Harwell var einn stofnenda hljómsveitarinnar Smash Mouth. Hann er nú látinn 56 ára að aldri. Söngvarinn lést á heimili sínu í Boise í Idaho og var, samkvæmt yfirlýsingu umboðsmanns hans, umkringdum fjölskyldu og vinum. Yfirlýsinguna sendi hann á Rolling Stone. Greint var frá því í síðustu viku að söngvarinn hefði hafið líknandi meðferð vegna lifrarbilunar. Umboðsmaður hans, Robert Hayes, tilgreindi ekki dánarorsök í yfirlýsingu sinni en í öðrum erlendum miðlum segir að Harwell hafi um árabil misnotað áfengi. Harwell var giftur Michelle Laroque og saman áttu þau einn strák, Presly Scott Harwell, sem lést aðeins sjö mánaða gamall árið 2001. Smash Mouth var verulega vinsæl hljómsveit á tíunda áratug síðustu aldar og átti smelli eins og All Star og Walkin´on the Sun. Hayes sagði arfleifð Harwell vera tónlistina en Smash Mouth seldi tíu milljón hljómplötur um allan heim og átti tvo smelli sem náðu á toppinn auk þess sem hljómsveitin var tilnefnd til Grammy verðlauna. Þá má ekki gleyma því að tónlist þeirra spilaði stórt hlutverk í kvikmyndunum um Skrekk [e. Shrek].
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira