Haaland telur að annað mark City hafi ekki átt að standa Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. september 2023 12:00 Erling Braut Haaland segir að annað mark Manchester City gegn Fulham í gær hafi ekki átt að standa. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, telur að annað mark liðsins í 5-1 sigri gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gær hafi ekki átt að fá að standa. Nathan Ake skoraði annað mark City á fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann skallaði fyrirgjöf Phil Foden í netið. Manuel Akanji, varnarmaður City, var hins vegar rangstæður og virtist trufla Bernd Leno, markvörð Fulham, sem hikaði áður en hann skutlaði sér á eftir boltanum. Hvorki Michael Oliver, dómari leiksins, né Tony Harrington sem staddur var í VAR-herberginu, sáu þó ástæðu til að dæma markið af. Eins og gefur að skilja var Marco Silva, þjálfari Fulham, afar ósáttur við ákvörðunina og sagði í viðtali eftir leik að allir sem hafi eitthvað vit á fótbolta séu hundrað prósent vissir um að markið hafi verið ólöglegt. Norski framherjinn Erling Braut Haaland, sem skoraði þrennu fyrir City í leiknum, var sammála Silva og viðurkenndi að markið hafi líklega ekki átt að standa. „Þetta var rangstaða,“ sagði Haaland í viðtali við beIN Sports að leik loknum. „Ég vorkenni þeim því ég hefði verið brjálaður ef ég hefði verið í þeirra sporum. Þetta er ömurleg tilfinning.“ 🎙️ Erling Haaland on Nathan Aké’s goal: "I think it was offside, I feel bad for them [Fulham], I would be so angry if I were them." pic.twitter.com/xoLEsqOMuP— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 2, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira
Nathan Ake skoraði annað mark City á fimmtu mínútu uppbótartíma fyrri hálfleiks þegar hann skallaði fyrirgjöf Phil Foden í netið. Manuel Akanji, varnarmaður City, var hins vegar rangstæður og virtist trufla Bernd Leno, markvörð Fulham, sem hikaði áður en hann skutlaði sér á eftir boltanum. Hvorki Michael Oliver, dómari leiksins, né Tony Harrington sem staddur var í VAR-herberginu, sáu þó ástæðu til að dæma markið af. Eins og gefur að skilja var Marco Silva, þjálfari Fulham, afar ósáttur við ákvörðunina og sagði í viðtali eftir leik að allir sem hafi eitthvað vit á fótbolta séu hundrað prósent vissir um að markið hafi verið ólöglegt. Norski framherjinn Erling Braut Haaland, sem skoraði þrennu fyrir City í leiknum, var sammála Silva og viðurkenndi að markið hafi líklega ekki átt að standa. „Þetta var rangstaða,“ sagði Haaland í viðtali við beIN Sports að leik loknum. „Ég vorkenni þeim því ég hefði verið brjálaður ef ég hefði verið í þeirra sporum. Þetta er ömurleg tilfinning.“ 🎙️ Erling Haaland on Nathan Aké’s goal: "I think it was offside, I feel bad for them [Fulham], I would be so angry if I were them." pic.twitter.com/xoLEsqOMuP— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 2, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Sjá meira