Atlético skoraði sjö í ótrúlegum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 22:30 Memphis og Saúl Ñíguez fagna einu af sjö mörkum Atlético í kvöld. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Atlético Madríd gerði sér lítið fyrir og vann 7-0 útisigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Það tók gestina í Atlético ekki langan tíma að opna markareikning kvöldsins en Antoine Griezmann skoraði strax á 2. mínútu eftir undirbúning Rodrigo de Paul. Þegar rúmur stundarfjórðungur var liðinn tvöfaldaði Memphis forystu gestanna eftir undirbúning Saúl Ñíguez. Memphis fór meiddur af velli á 35. mínútu en í hans stað kom Álvaro Morata inn á. Mínútu síðar var staðan orðin 3-0 Atlético í vil. Að þessu sinni var það Nahuel Molina sem skilaði boltanum í netið eftir undirbúning De Paul, staðan 0-3 í hálfleik. Það tók gestina dágóða stund að bæta við fjórða markinu en það gerði Morata á 73. mínútu eftir sendingu frá Ñíguez. Sex mínútum síðar kom Angel Correa gestunum í 5-0. Morata bætti svo við sjötta markinu áður en Marcos Llorente tryggði ótrúlegan 7-0 sigur Atlético Madríd á 86. mínútu leiksins. FINAL #RayoAtleti 0-7 ¡Contundente triunfo del @Atleti a domicilio!#LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/dwzwXwq5Md— LALIGA (@LaLiga) August 28, 2023 Með sigrinum fer Atlético upp í 3. sæti með 7 stig, tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í Real sem tróna á toppi deildarinnar með níu stig. Önnur lið með sjö stig eftir þrjár umferðir eru Girona og Barcelona. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Það tók gestina í Atlético ekki langan tíma að opna markareikning kvöldsins en Antoine Griezmann skoraði strax á 2. mínútu eftir undirbúning Rodrigo de Paul. Þegar rúmur stundarfjórðungur var liðinn tvöfaldaði Memphis forystu gestanna eftir undirbúning Saúl Ñíguez. Memphis fór meiddur af velli á 35. mínútu en í hans stað kom Álvaro Morata inn á. Mínútu síðar var staðan orðin 3-0 Atlético í vil. Að þessu sinni var það Nahuel Molina sem skilaði boltanum í netið eftir undirbúning De Paul, staðan 0-3 í hálfleik. Það tók gestina dágóða stund að bæta við fjórða markinu en það gerði Morata á 73. mínútu eftir sendingu frá Ñíguez. Sex mínútum síðar kom Angel Correa gestunum í 5-0. Morata bætti svo við sjötta markinu áður en Marcos Llorente tryggði ótrúlegan 7-0 sigur Atlético Madríd á 86. mínútu leiksins. FINAL #RayoAtleti 0-7 ¡Contundente triunfo del @Atleti a domicilio!#LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/dwzwXwq5Md— LALIGA (@LaLiga) August 28, 2023 Með sigrinum fer Atlético upp í 3. sæti með 7 stig, tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í Real sem tróna á toppi deildarinnar með níu stig. Önnur lið með sjö stig eftir þrjár umferðir eru Girona og Barcelona.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti