Manchester United vilja fá Cucurella lánaðan frá Chelsea Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 11:30 Marc Cucurella er á óskalistanum hjá United Vísir/Getty Manchester United eru í neyðarleit að vinstri bakverði til að leysa Luke Shaw af næstu vikur. Marc Cucurella, leikmaður Chelsea, er sagður koma sterklega til greina og að viðræður á milli United og Chelsea séu þegar farnar af stað. Cucurella gekk til liðs við Chelsea frá Brighton sumarið 2022 og var þá verðmætasti leikmaður í sögu liðsins en Brighton seldu hann á 55 milljónir punda. Hann hefur ekki náð að festa sig fyllilega í sessi í fjölskipuðu liði Chelsea og hefur ekkert komið við sögu á leiktíðinni sem hófst nú í ágúst. Meiðslalisti United er í lengra lagi þessa dagana og Luke Shaw bættist á hann í vikunni. Reiknað er með að hann verði frá í nokkrar vikur. Diego Dalot kom inn í byrjunlið United í gær en Tyrell Malacia er einnig meiddur og því orðið fátt um fína drætti í stöðu vinstri bakvarðar. Fabrizio Romano fullyrðir að United hafi þegar haft samband við Chelsea til að kanna möguleikann á að fá Cucurella lánaðan og bætir við að það séu þrjú nöfn á óskalista liðsins til þess að fylla stöðuna tímabundið og ódýrt. EXCL: Manchester United made contact with Chelsea to ask about conditions of Marc Cucurella deal on potential loan no bid or concrete talks yet United looking for LB opportunity but not too expensive there are three candidates in the list. No decision made yet. pic.twitter.com/KLR9RwW5Q1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2023 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Sjá meira
Cucurella gekk til liðs við Chelsea frá Brighton sumarið 2022 og var þá verðmætasti leikmaður í sögu liðsins en Brighton seldu hann á 55 milljónir punda. Hann hefur ekki náð að festa sig fyllilega í sessi í fjölskipuðu liði Chelsea og hefur ekkert komið við sögu á leiktíðinni sem hófst nú í ágúst. Meiðslalisti United er í lengra lagi þessa dagana og Luke Shaw bættist á hann í vikunni. Reiknað er með að hann verði frá í nokkrar vikur. Diego Dalot kom inn í byrjunlið United í gær en Tyrell Malacia er einnig meiddur og því orðið fátt um fína drætti í stöðu vinstri bakvarðar. Fabrizio Romano fullyrðir að United hafi þegar haft samband við Chelsea til að kanna möguleikann á að fá Cucurella lánaðan og bætir við að það séu þrjú nöfn á óskalista liðsins til þess að fylla stöðuna tímabundið og ódýrt. EXCL: Manchester United made contact with Chelsea to ask about conditions of Marc Cucurella deal on potential loan no bid or concrete talks yet United looking for LB opportunity but not too expensive there are three candidates in the list. No decision made yet. pic.twitter.com/KLR9RwW5Q1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2023
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Sjá meira
Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. 24. ágúst 2023 23:00