Spánverjar sagðir ætla að velja sextán ára strák í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 12:16 Hinn sextán ára gamli Lamine Yamal á fullri ferð með boltann í leik með aðalliði Barcelona. Getty/Alex Caparros Lamine Yamal er á hraðri uppleið í spænska fótboltanum og guttinn tekur mörg stór skref á ferli sínum þessa dagana. Nú síðast slá spænskir fjölmiðlar því upp að það sé búið að velja Lamine Yamal í spænska A-landsliðið í fótbolta. | Lamine Yamal could be the big surprise in the call-up for the Spain NT that will be released next week. [@mundodeportivo] #fcblive pic.twitter.com/AO98oNuySp— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 Lamine Yamal er nýbúinn að spila sinn fyrsta leik með Barcelona en hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Yamal er samkvæmt fréttum frá Spáni í landsliðshópnum fyrir leiki á móti Georgíu og Kýpur í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Valið á hópnum verður þó ekki endanlega gert opinbert fyrir en 1. september næstkomandi. Spili Lamine Yamal í þessum leikjum þá verður hann yngsti landsliðsmaður Spánar frá upphafi. Metið á nú Gavi en hann var 17 ára og 62 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Spán. Yamal hefur spilað tvo leiki með Barcelona á leiktíðinni og varð í öðrum þeim yngsti leikmaðurinn í sögu Barcelona til að byrja leik með aðalliðinu. Messi had already scored a hat trick against Real Madrid before Lamine Yamal was even born pic.twitter.com/c8RrfTdFtq— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 Yamal hefur þegar vakið mikla athygli fyrir frábær tilþrif á vellinum og margir spá honum glæstum frama í fótboltanum. Hann fæddist á Spáni 13. júlí 2007 en faðir hans er frá Marokkó og móðir hans er frá Miðbaugs-Gíneu. Strákurinn getur því mögulega valið úr þremur landsliðum. Spili hann hinsvegar keppnisleik með Spáni þá á hann ekki lengur möguleika á því að spila með landsliði Marokkó eða landsliði Miðbaugs-Gíneu. Messi had already scored a hat trick against Real Madrid before Lamine Yamal was even born pic.twitter.com/c8RrfTdFtq— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Nú síðast slá spænskir fjölmiðlar því upp að það sé búið að velja Lamine Yamal í spænska A-landsliðið í fótbolta. | Lamine Yamal could be the big surprise in the call-up for the Spain NT that will be released next week. [@mundodeportivo] #fcblive pic.twitter.com/AO98oNuySp— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 Lamine Yamal er nýbúinn að spila sinn fyrsta leik með Barcelona en hann hélt upp á sextán ára afmælið sitt í síðasta mánuði. Yamal er samkvæmt fréttum frá Spáni í landsliðshópnum fyrir leiki á móti Georgíu og Kýpur í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. Valið á hópnum verður þó ekki endanlega gert opinbert fyrir en 1. september næstkomandi. Spili Lamine Yamal í þessum leikjum þá verður hann yngsti landsliðsmaður Spánar frá upphafi. Metið á nú Gavi en hann var 17 ára og 62 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta A-landsleik fyrir Spán. Yamal hefur spilað tvo leiki með Barcelona á leiktíðinni og varð í öðrum þeim yngsti leikmaðurinn í sögu Barcelona til að byrja leik með aðalliðinu. Messi had already scored a hat trick against Real Madrid before Lamine Yamal was even born pic.twitter.com/c8RrfTdFtq— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023 Yamal hefur þegar vakið mikla athygli fyrir frábær tilþrif á vellinum og margir spá honum glæstum frama í fótboltanum. Hann fæddist á Spáni 13. júlí 2007 en faðir hans er frá Marokkó og móðir hans er frá Miðbaugs-Gíneu. Strákurinn getur því mögulega valið úr þremur landsliðum. Spili hann hinsvegar keppnisleik með Spáni þá á hann ekki lengur möguleika á því að spila með landsliði Marokkó eða landsliði Miðbaugs-Gíneu. Messi had already scored a hat trick against Real Madrid before Lamine Yamal was even born pic.twitter.com/c8RrfTdFtq— BarçaTimes (@BarcaTimes) August 23, 2023
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira