Vaktin: Málefni fólks á flótta sem er synjað um alþjóðlega vernd Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. ágúst 2023 16:01 Mynd tekin utan fundarins, sem haldinn er í húsi Hjálpræðishersins. Vísir/Vilhelm Alls bjóða 23 félagasamtök til fundar í húsakynnum Hjálpræðishersins í Mörkinni í Reykjavík klukkan 17. Til umræðu er málefni flóttafólks sem svipt hefur verið rétti á þjónustu eftir endanlega synjun um alþjóðlega vernd. Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra hefur staðfest komu sína á fundinn en ekki dómsmálaráðherra. Allir þingmenn fengu boð á fundinn. „Ég vona að það fólk sem sér um þennan málaflokk finni hjá sér vilja til að mæta,“ sagði Hjördís Kristinsdóttir, svæðisforingi hjá Hjálpræðishernum, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Vísir verður með beina textalýsingu frá fundinum í Vaktinni hér að neðan. Til stóð að streyma fundinum en skipuleggjendur samþykktu það ekki. Ef vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra hefur staðfest komu sína á fundinn en ekki dómsmálaráðherra. Allir þingmenn fengu boð á fundinn. „Ég vona að það fólk sem sér um þennan málaflokk finni hjá sér vilja til að mæta,“ sagði Hjördís Kristinsdóttir, svæðisforingi hjá Hjálpræðishernum, í hádegisfréttum Bylgjunnar. Vísir verður með beina textalýsingu frá fundinum í Vaktinni hér að neðan. Til stóð að streyma fundinum en skipuleggjendur samþykktu það ekki. Ef vaktin birtist ekki að neðan gæti þurft að endurhlaða síðuna.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira