Sextán ára kosningaaldur og færanlegir kjörstaðir í nýrri reglugerð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. ágúst 2023 07:43 Sveitarfélögin verða nokkuð sjálfráða um framkvæmd kosninga ef ný reglugerð nær fram að ganga. Getty Ef ný reglugerð innviðaráðherra nær fram að ganga munu íbúakosningar í sveitarfélögum fara fram á tveggja til fjögurra vikna tímabili, með möguleika á hreyfanlegum kjörstöðum, til að mynda kosningabifreiðum. Þá verður einnig heimilt að greiða atkvæði með pósti. Drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Sveitarstjórnum verður heimilt að miða kosningaaldur í íbúakosningum við 16 ár og þá eiga allir íslenskir, danskir, norskir, sænskir og finnskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri og eiga lögheimili í sveitarfélaginu kosningarétt. Einnig aðrir erlendir ríkisborgarar sem hafa átt skráð lögheimili á landinu í þrjú ár samfellt. Reglugerðinni er ætlað að einfalda og minnka umfang íbúakosninga sveitarfélaga og veita sveitarfélögunum meira vald hvað kosningarétt varðar í ráðgefandi íbúakosningum. Þá er henni einnig ætlað að efla sveitastjórnarstigið með því að auka lýðræðisþátttöku og sjálfbærni sveitarfélaganna. „Í ljósi þess trausts sem ríkja verður um kosningar sem fram fara á vegum sveitarfélaga og mikilvægi þess að allir íbúar hafi möguleika á að njóta kosningaréttar síns, er í reglugerðardrögunum að finna sambærilegar reglur um kjörgögn og varðveislu þeirra, aðstoðarmenn og framkvæmd talningar og finna má í kosningalögum,“ segir í fylgigögnum með reglugerðardrögunum. Sveitarstjórnarmál Alþingi Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Fleiri fréttir Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Sjá meira
Þá verður einnig heimilt að greiða atkvæði með pósti. Drögin hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Sveitarstjórnum verður heimilt að miða kosningaaldur í íbúakosningum við 16 ár og þá eiga allir íslenskir, danskir, norskir, sænskir og finnskir ríkisborgarar sem náð hafa 18 ára aldri og eiga lögheimili í sveitarfélaginu kosningarétt. Einnig aðrir erlendir ríkisborgarar sem hafa átt skráð lögheimili á landinu í þrjú ár samfellt. Reglugerðinni er ætlað að einfalda og minnka umfang íbúakosninga sveitarfélaga og veita sveitarfélögunum meira vald hvað kosningarétt varðar í ráðgefandi íbúakosningum. Þá er henni einnig ætlað að efla sveitastjórnarstigið með því að auka lýðræðisþátttöku og sjálfbærni sveitarfélaganna. „Í ljósi þess trausts sem ríkja verður um kosningar sem fram fara á vegum sveitarfélaga og mikilvægi þess að allir íbúar hafi möguleika á að njóta kosningaréttar síns, er í reglugerðardrögunum að finna sambærilegar reglur um kjörgögn og varðveislu þeirra, aðstoðarmenn og framkvæmd talningar og finna má í kosningalögum,“ segir í fylgigögnum með reglugerðardrögunum.
Sveitarstjórnarmál Alþingi Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Erlent Fleiri fréttir Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Sjá meira