Dortmund marði Köln með marki í blálokin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2023 19:05 Sigurmarkinu fagnað. Christof Koepsel/Getty Images Borussia Dortmund hefur leik í þýsku úrvalsdeildinni með sigri en sá var heldur naumur. Liðið rétt marði Köln 1-0 þökk sé marki undir lok leiks. Dortmund var hársbreidd frá því að verður þýskur meistari á síðustu leiktíð en tókst að klúðra því í lokaumferð tímabilsins og Bayern München varð meistari. Það leit lengi vel út að Dortmund yrði tveimur stigum á eftir Bayern strax eftir eina umferð þar sem Bæjarar byrjuðu tímabilið á öruggum 4-0 sigri á meðan Dortmund ætlaði ekki að takast að koma boltanum í netið gegn Köln. Það tókst hins vegar loksins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Donyell Malen með það sem reyndist sigurmarkið eftir sendingu frá Felix Nmecha. Lokatölur 1-0 og Dortmund byrjar tímabilið á sigri. Drama in the dying seconds in Dortmund pic.twitter.com/MAMnsp5BNc— 433 (@433) August 19, 2023 RB Leipzig, sem vann þýska Ofurbikarinn á dögunum, hóf tímabilið með tapi gegn Xabi Alonso og lærisveinum hans í Bayer Leverkusen. Lokatölur 3-2 Leverkusen í vil þökk sé mörkum frá Jeremie Frimpong, Jonathan Tah og Florian Wirts. Mörk Leipzig skoruðu Dani Olmo og Lois Openda. Leverkusen kick the new @Bundesliga_EN season off with a BIG win pic.twitter.com/RPqv1Hd1wN— 433 (@433) August 19, 2023 Önnur úrslit dagsins í Þýskalandi Augsburg 4-4 GladbachHoffenheim 1-2 FreiburgStuttgart 5-0 BochumWolfsburg 2-0 Heidenheim Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira
Dortmund var hársbreidd frá því að verður þýskur meistari á síðustu leiktíð en tókst að klúðra því í lokaumferð tímabilsins og Bayern München varð meistari. Það leit lengi vel út að Dortmund yrði tveimur stigum á eftir Bayern strax eftir eina umferð þar sem Bæjarar byrjuðu tímabilið á öruggum 4-0 sigri á meðan Dortmund ætlaði ekki að takast að koma boltanum í netið gegn Köln. Það tókst hins vegar loksins þegar tvær mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Donyell Malen með það sem reyndist sigurmarkið eftir sendingu frá Felix Nmecha. Lokatölur 1-0 og Dortmund byrjar tímabilið á sigri. Drama in the dying seconds in Dortmund pic.twitter.com/MAMnsp5BNc— 433 (@433) August 19, 2023 RB Leipzig, sem vann þýska Ofurbikarinn á dögunum, hóf tímabilið með tapi gegn Xabi Alonso og lærisveinum hans í Bayer Leverkusen. Lokatölur 3-2 Leverkusen í vil þökk sé mörkum frá Jeremie Frimpong, Jonathan Tah og Florian Wirts. Mörk Leipzig skoruðu Dani Olmo og Lois Openda. Leverkusen kick the new @Bundesliga_EN season off with a BIG win pic.twitter.com/RPqv1Hd1wN— 433 (@433) August 19, 2023 Önnur úrslit dagsins í Þýskalandi Augsburg 4-4 GladbachHoffenheim 1-2 FreiburgStuttgart 5-0 BochumWolfsburg 2-0 Heidenheim
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Topplið Juventus missteig sig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Sjá meira