„Harry mun gera leikmenn okkar betri“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 22:46 Harry Kane kom inn af bekknum í leiknum gegn RB Leipzig. Vísir/Getty Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern Munchen er handviss um að Harry Kane muni bæta lið Bayern. Hann segir að Kane geti breytt pressunni á sér yfir í góða frammistöður. Harry Kane gekk á dögunum til liðs við Bayern Munchen og lauk þar með einni lengstu félagaskiptasögu sumarsins. Hann var í leikmannahópnum gegn RB Leipzig í leik meistara meistaranna í Þýskalandi þar sem Bayern beið lægri hlut. Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern efast þó alls ekki um hvaða áhrif Kane mun hafa á stjörnum prýtt lið félagsins. „Harry Kane áhrifin munu ekki gufa upp. Áhrif hans eru á svo mörgum stigum að það er erfitt að gera sér grein fyrir því án þess að sjá það daglega.“ „Hann er mikilvægur í búningsklefanum og á vellinum vegna þess hvernig karakter hann er, hversu mikill fagmaður, hversu vel hann æfir og vegna þess að hann var fyrstur út á völl til að æfa með varaliðinu eftir tapið.“ Búist er við að Kane verði í byrjunarliði Byaern sem mætir Werder Bremen á útivelli í fyrsta deildarleiknum á föstudag. „Hann eykur líkurnar á sigri gríðarlega. Við vitum að við munum ekki vinna hverng leik en hann mun gera leikmenn okkar betri. Ég er 100% sannfærður um það og allt sem ég sé staðfestir það.“ Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Harry Kane gekk á dögunum til liðs við Bayern Munchen og lauk þar með einni lengstu félagaskiptasögu sumarsins. Hann var í leikmannahópnum gegn RB Leipzig í leik meistara meistaranna í Þýskalandi þar sem Bayern beið lægri hlut. Thomas Tuchel knattspyrnustjóri Bayern efast þó alls ekki um hvaða áhrif Kane mun hafa á stjörnum prýtt lið félagsins. „Harry Kane áhrifin munu ekki gufa upp. Áhrif hans eru á svo mörgum stigum að það er erfitt að gera sér grein fyrir því án þess að sjá það daglega.“ „Hann er mikilvægur í búningsklefanum og á vellinum vegna þess hvernig karakter hann er, hversu mikill fagmaður, hversu vel hann æfir og vegna þess að hann var fyrstur út á völl til að æfa með varaliðinu eftir tapið.“ Búist er við að Kane verði í byrjunarliði Byaern sem mætir Werder Bremen á útivelli í fyrsta deildarleiknum á föstudag. „Hann eykur líkurnar á sigri gríðarlega. Við vitum að við munum ekki vinna hverng leik en hann mun gera leikmenn okkar betri. Ég er 100% sannfærður um það og allt sem ég sé staðfestir það.“
Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira