Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. ágúst 2023 15:00 Veitingastaðurinn hefur nú fjarlægt réttina af metseðlinum. Getty Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler. Gyðingasöfnuðir í Argentínu segja nýlegu viðbótina á matseðilinn móðgandi og viðbjóðslega. Rétturinn Adolf Fries, eða Adolfs-franskar , fól í sér franskar kartöflur með beikoni og cheddarosti. Önnu Frank-borgarinn samanstóð af hundrað grömmum af nautakjöti, káli, tómötum, súrum gúrkum og mæjónesi. Borgarinn kostaði ellefu dollara, eða í kringum fimmtán hundruð krónur. Þá seldi staðurinn að auki franskar kartöflur að nafni Benito, kenndar við fasistaleiðtogann Benito Mussolini og Gengis, kenndir við Gengis Khan, leiðtoga Mongólaveldisins. Skjáskot af matseðlinum má sjá hér að neðan. Restaurant sparks outrage over Anne Frank burger and Adolf fries https://t.co/1rHALFxEuu pic.twitter.com/c6B3gTq7cF— New York Post (@nypost) August 2, 2023 Réttirnir hafa nú verið fjarlægðir af matseðlinum og vetingarstaðurinn sent frá sér afsökunarbeiðni. Argentína Veitingastaðir Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Gyðingasöfnuðir í Argentínu segja nýlegu viðbótina á matseðilinn móðgandi og viðbjóðslega. Rétturinn Adolf Fries, eða Adolfs-franskar , fól í sér franskar kartöflur með beikoni og cheddarosti. Önnu Frank-borgarinn samanstóð af hundrað grömmum af nautakjöti, káli, tómötum, súrum gúrkum og mæjónesi. Borgarinn kostaði ellefu dollara, eða í kringum fimmtán hundruð krónur. Þá seldi staðurinn að auki franskar kartöflur að nafni Benito, kenndar við fasistaleiðtogann Benito Mussolini og Gengis, kenndir við Gengis Khan, leiðtoga Mongólaveldisins. Skjáskot af matseðlinum má sjá hér að neðan. Restaurant sparks outrage over Anne Frank burger and Adolf fries https://t.co/1rHALFxEuu pic.twitter.com/c6B3gTq7cF— New York Post (@nypost) August 2, 2023 Réttirnir hafa nú verið fjarlægðir af matseðlinum og vetingarstaðurinn sent frá sér afsökunarbeiðni.
Argentína Veitingastaðir Seinni heimsstyrjöldin Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp