„Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2023 16:53 Blikar gætu misst toppsæti Bestu deildar kvenna til Valskvenna í dag. vísir/anton Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með hvernig liðið byrjaði leikinn gegn FH í Kaplakrika í dag. Honum lyktaði með 1-1 jafntefli. „Við erum alltaf svekkt að vinna ekki. Við mætum í alla leiki til að ná í þrjú stig. Maður er aldrei sáttur með eitt stig en við getum sagt að þetta sé erfiður útivöllur og FH gott lið. Við virðum stigið,“ sagði Ásmundur við Vísi eftir leikinn. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir. Við gerðum það sem við ætluðum alls ekki að gera. Við vissum að FH-ingar byrja sterkt og við ætluðum að mæta því en í staðinn byrjuðum við hálf dofnar. Við vorum ekki góðar í byrjun, mikið um misheppnaðar sendingar og lengi að átta okkur á hlutunum. Það var ekki fyrr en við fengum á okkur mark sem við fórum almennilega í gang. Það er hægt að hrósa stelpunum fyrir að snúa til baka, svara og jafna fyrir hlé. Það var gríðarlega sterkt.“ Fátt markvert gerðist í seinni hálfleiknum. „Mér fannst við stjórna honum án þess þó að skapa okkur nógu góð færi. Það vantaði herslumuninn. Við áttum einhverja möguleika en okkur vantaði meiri gæði til að klára þetta.“ Ásmundi fannst það sjást að það eru þrjár vikur síðan Breiðablik spilaði síðast. „Mér fannst það spila inn í. Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur,“ sagði Ásmundur. En hvað var hann sáttastur með hjá sínu liði í dag? „Maður er alltaf sáttur með að svara og koma til baka. Ég er sáttur með vinnusemina og fullt af hlutum. En við vildum gera betur og þurftum að gera betur til að vinna í dag,“ sagði Ásmundur að endingu. Besta deild kvenna Breiðablik FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Við erum alltaf svekkt að vinna ekki. Við mætum í alla leiki til að ná í þrjú stig. Maður er aldrei sáttur með eitt stig en við getum sagt að þetta sé erfiður útivöllur og FH gott lið. Við virðum stigið,“ sagði Ásmundur við Vísi eftir leikinn. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir. Við gerðum það sem við ætluðum alls ekki að gera. Við vissum að FH-ingar byrja sterkt og við ætluðum að mæta því en í staðinn byrjuðum við hálf dofnar. Við vorum ekki góðar í byrjun, mikið um misheppnaðar sendingar og lengi að átta okkur á hlutunum. Það var ekki fyrr en við fengum á okkur mark sem við fórum almennilega í gang. Það er hægt að hrósa stelpunum fyrir að snúa til baka, svara og jafna fyrir hlé. Það var gríðarlega sterkt.“ Fátt markvert gerðist í seinni hálfleiknum. „Mér fannst við stjórna honum án þess þó að skapa okkur nógu góð færi. Það vantaði herslumuninn. Við áttum einhverja möguleika en okkur vantaði meiri gæði til að klára þetta.“ Ásmundi fannst það sjást að það eru þrjár vikur síðan Breiðablik spilaði síðast. „Mér fannst það spila inn í. Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur,“ sagði Ásmundur. En hvað var hann sáttastur með hjá sínu liði í dag? „Maður er alltaf sáttur með að svara og koma til baka. Ég er sáttur með vinnusemina og fullt af hlutum. En við vildum gera betur og þurftum að gera betur til að vinna í dag,“ sagði Ásmundur að endingu.
Besta deild kvenna Breiðablik FH Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira