Áfrýjun Santi Mina hafnað og dómurinn fyrir kynferðisbrot stendur Smári Jökull Jónsson skrifar 19. júlí 2023 20:45 Santi Mina var á láni hjá sádiarabíska félaginu Al Shabab á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Spánverjinn Santi Mina sér fram á fjögur ár í fangelsi þar í landi eftir að áfrýjun hans á dómi vegna kynferðisbrots var vísað frá í dag. Santi Mina er leikmaður Celta Vigo á Spáni en hefur einnig leikið fyrir Valencia á sínum ferli. Í maí í fyrra var hann, ásamt félaga sínum, dæmdur fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað árið 2017. Mina og vinur hans, David Goldar, réðust þá á konu í borginni Mojácar. Mina var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sá fram á fangelsisvist þar sem dómurinn var lengri en tvö ár. Hann áfrýjaði hins vegar dómnum og var frjáls ferða sinna á meðan málið var tekið fyrir á næsta dómsstigi. Celta Vigo lánaði hann til sádiarabíska félagsins Al Shabab á síðustu leiktíð. Hann sneri hins vegar aftur til æfinga hjá Celta í upphafi síðustu viku en Rafael Bentiez er nýtekinn við knattspyrnustjórastöðunni hjá félaginu. Santi Mina's appeal against his sexual abuse charges have been REJECTED by the Spanish court. He will serve four years in prison after being found guilty. The victim will also receive 25,000 in damages. Mina returned to Celta training last week and has the option to pic.twitter.com/pUUDI6wx4K— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 19, 2023 Í dag birti áfrýjunardómstóllinn í Andalúsíu hins vegar úrskurð sinn. Áfrýjun Mina var vísað frá en hann á enn möguleika á því að áfrýja til hæstaréttar. Hann verður því að öllum líkindum áfram frjáls ferða sinna þar til endanleg niðurstaða er komin í málið. Celta Vigo ætlar sér ekki að halda Mina hjá félaginu í vetur þó hann muni ekki sitja á bakvið lás og slá. Félagið ætlar sér að lána Mina til annars félags en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Celta. Spænski boltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Í beinni: Manchester City - Leverkusen | Erfiðir dagar að baki fyrir City eða hvað? Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjá meira
Santi Mina er leikmaður Celta Vigo á Spáni en hefur einnig leikið fyrir Valencia á sínum ferli. Í maí í fyrra var hann, ásamt félaga sínum, dæmdur fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað árið 2017. Mina og vinur hans, David Goldar, réðust þá á konu í borginni Mojácar. Mina var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sá fram á fangelsisvist þar sem dómurinn var lengri en tvö ár. Hann áfrýjaði hins vegar dómnum og var frjáls ferða sinna á meðan málið var tekið fyrir á næsta dómsstigi. Celta Vigo lánaði hann til sádiarabíska félagsins Al Shabab á síðustu leiktíð. Hann sneri hins vegar aftur til æfinga hjá Celta í upphafi síðustu viku en Rafael Bentiez er nýtekinn við knattspyrnustjórastöðunni hjá félaginu. Santi Mina's appeal against his sexual abuse charges have been REJECTED by the Spanish court. He will serve four years in prison after being found guilty. The victim will also receive 25,000 in damages. Mina returned to Celta training last week and has the option to pic.twitter.com/pUUDI6wx4K— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 19, 2023 Í dag birti áfrýjunardómstóllinn í Andalúsíu hins vegar úrskurð sinn. Áfrýjun Mina var vísað frá en hann á enn möguleika á því að áfrýja til hæstaréttar. Hann verður því að öllum líkindum áfram frjáls ferða sinna þar til endanleg niðurstaða er komin í málið. Celta Vigo ætlar sér ekki að halda Mina hjá félaginu í vetur þó hann muni ekki sitja á bakvið lás og slá. Félagið ætlar sér að lána Mina til annars félags en hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Celta.
Spænski boltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Í beinni: Manchester City - Leverkusen | Erfiðir dagar að baki fyrir City eða hvað? Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjá meira