Hyggst kanna upptök óþefs á Seltjarnarnesi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. júlí 2023 06:45 Íbúar við sjávarsíðuna eru orðnir þreyttir á lykt sem legið hefur yfir bænum undanfarnar vikur. Vísir/Vilhelm Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar hyggst láta þjónustuver bæjarins kanna upptök óþefs sem angrað hefur íbúa bæjarins við sjávarsíðuna undanfarnar vikur. Íbúar segja lyktina ógeðslega. Íbúar ræða meðal annars lyktina sín á milli inni á íbúahópi á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er lyktinni líkt við klóaklykt og velta íbúar fyrir sér hvað skýri lyktina, sem hafi verið megn síðustu vikur og þá sérstaklega neðan við Nesbala á sunnanverðu nesinu. „Prófa að senda fyrirspurn á bæinn og Veitur á morgun. Þetta er búið að vera það ógeðslegt í dag og síðustu daga og byrjaði fyrir nokkrum vikum svo það hlýtur að þurfa að leita skýringa á þessu,“ segir einn íbúa. Hundruð tonn af þara Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnessbæjar, segir í skriflegu svari til Vísis að hann kunni ekki skýringar á lyktinni. Hann hyggst hins vegar biðja þjónustumiðstöð bæjarins um að kanna málið nánar. „Það var bilun í dælustöð fráveitu þarna í vor sem gert var við. Þarna eru reyndar líka einhver hundruð tonn af þara sem fóru hátt í fjöruna á stórstreymi fyrr í sumar og er megn lykt af því.“ Seltjarnarnes Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Íbúar ræða meðal annars lyktina sín á milli inni á íbúahópi á samfélagsmiðlinum Facebook. Þar er lyktinni líkt við klóaklykt og velta íbúar fyrir sér hvað skýri lyktina, sem hafi verið megn síðustu vikur og þá sérstaklega neðan við Nesbala á sunnanverðu nesinu. „Prófa að senda fyrirspurn á bæinn og Veitur á morgun. Þetta er búið að vera það ógeðslegt í dag og síðustu daga og byrjaði fyrir nokkrum vikum svo það hlýtur að þurfa að leita skýringa á þessu,“ segir einn íbúa. Hundruð tonn af þara Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri Seltjarnarnessbæjar, segir í skriflegu svari til Vísis að hann kunni ekki skýringar á lyktinni. Hann hyggst hins vegar biðja þjónustumiðstöð bæjarins um að kanna málið nánar. „Það var bilun í dælustöð fráveitu þarna í vor sem gert var við. Þarna eru reyndar líka einhver hundruð tonn af þara sem fóru hátt í fjöruna á stórstreymi fyrr í sumar og er megn lykt af því.“
Seltjarnarnes Umhverfismál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira