Bylgjulestin mætir í sólina á Selfossi næsta laugardag Bylgjulestin 6. júlí 2023 11:41 Spáð er sól og blíðu þegar Bylgjulestin mætir á Selfoss næsta laugardag. Bæjarhátíðin Kótelettan verður haldin í bænum um helgina. Mynd/Egill Það verður geggjuð stemning á Selfossi á laugardag þegar Bylgjulestin mætir í bæinn. Bæjarhátíðin Kótelettan 2023 hefst í dag, fimmtudaginn 6. júlí og stendur yfir til sunnudagsins 9. júlí. Bylgjulestin verður staðsett á hátíðarsvæði Kótelettunnar þar sem dagskrá hefst kl. 13. Boðið verður upp á grillsýningu, grillmeistarakeppni, leiktæki, barnadagskrá og glæsilega tónlistardagskrá um kvöldið. Lestarstjórarnir Vala Eiríks, Ómar Úlfur og Erna Hrönn verða í beinni útsendingu frá kl. 12 – 16 á laugardaginn frá Bylgjulestarbílnum. Bylgjubíllinn verður staðsettur á hátíðarsvæði Kótelettunnar á Selfossi næsta laugardag. Bein útsending er á Bylgjunni frá kl. 12 – 16. Mynd/Hulda Margrét. Spáð er sól og allt að 20 stiga hita og því er ljóst að erfitt verður að finna skemmtilegri stemningu en á Selfossi næsta laugardag. Láttu endilega sjá þig! Hægt er að skoða fjölbreytta dagskrá Kótelettunnar hér sem inniheldur m.a. fjölskylduhátíð, grillsýningu og frábæra tónleika. Vala Eiríks er einn þriggja lestarstjóra Bylgjulestiarinnar á laugardag. Mynd/Hulda Margrét Samstarfsaðilar Bylgjulestarinnar munu setja upp leiki, Hekla býður upp á bílasýningu og við gefum fyrstu krökkunum sem mæta gjafapoka með allskonar skemmtilegu. Einnig verður boðið upp á skemmtilegan leik sem heitir Tengiru? en hann er leikur Bylgjulestarinnar í sumar. Kynntu þér leikinn nánar hér. Matarvagnar frá Götubitanum verða með okkur með ljúffengan mat og leiktæki og hoppukastalar frá Kastalar ehf. verða á staðnum. Ómar Úlfur og Erna Hrönn verða í banastuði á laugardag. Mynd/Sumarliði Ásgeirsson. Kíktu við og taktu þátt í fjörinu, svalaðu þorstanum með sykurlausu appelsíni, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Siríus og skemmtu þér með okkur í boði Orku náttúrunnar, Vodafone, Heklu, Samgöngustofu og Nettó. Bylgjulestin, björt og brosandi um land allt í sumar. Bylgjan Bylgjulestin Ferðalög Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira
Bylgjulestin verður staðsett á hátíðarsvæði Kótelettunnar þar sem dagskrá hefst kl. 13. Boðið verður upp á grillsýningu, grillmeistarakeppni, leiktæki, barnadagskrá og glæsilega tónlistardagskrá um kvöldið. Lestarstjórarnir Vala Eiríks, Ómar Úlfur og Erna Hrönn verða í beinni útsendingu frá kl. 12 – 16 á laugardaginn frá Bylgjulestarbílnum. Bylgjubíllinn verður staðsettur á hátíðarsvæði Kótelettunnar á Selfossi næsta laugardag. Bein útsending er á Bylgjunni frá kl. 12 – 16. Mynd/Hulda Margrét. Spáð er sól og allt að 20 stiga hita og því er ljóst að erfitt verður að finna skemmtilegri stemningu en á Selfossi næsta laugardag. Láttu endilega sjá þig! Hægt er að skoða fjölbreytta dagskrá Kótelettunnar hér sem inniheldur m.a. fjölskylduhátíð, grillsýningu og frábæra tónleika. Vala Eiríks er einn þriggja lestarstjóra Bylgjulestiarinnar á laugardag. Mynd/Hulda Margrét Samstarfsaðilar Bylgjulestarinnar munu setja upp leiki, Hekla býður upp á bílasýningu og við gefum fyrstu krökkunum sem mæta gjafapoka með allskonar skemmtilegu. Einnig verður boðið upp á skemmtilegan leik sem heitir Tengiru? en hann er leikur Bylgjulestarinnar í sumar. Kynntu þér leikinn nánar hér. Matarvagnar frá Götubitanum verða með okkur með ljúffengan mat og leiktæki og hoppukastalar frá Kastalar ehf. verða á staðnum. Ómar Úlfur og Erna Hrönn verða í banastuði á laugardag. Mynd/Sumarliði Ásgeirsson. Kíktu við og taktu þátt í fjörinu, svalaðu þorstanum með sykurlausu appelsíni, gæddu þér á góðgæti frá Nóa Siríus og skemmtu þér með okkur í boði Orku náttúrunnar, Vodafone, Heklu, Samgöngustofu og Nettó. Bylgjulestin, björt og brosandi um land allt í sumar.
Bylgjan Bylgjulestin Ferðalög Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Fleiri fréttir Vertu hress um verslunarmannahelgina með After Party! Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Bylgjulestin mætti á Götubitahátíðina - Ilmandi myndaveisla Strumpaður dagur á forsýningu á Strumpum Bylgjulestin og dásamlegur götubiti í Hljómskálagarðinum Kjóstu flottasta garð ársins 2025! „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Góð ráð fyrir garðinn í sumar „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Sjá meira