Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Sporðdrekinn er frá 24. október til 21. nóvember. Þú ert á góðu tímabili það er alveg sama hvort að þú þarft að leysa eina eða tvær þrautir, leysa eitt eða tvö vandamál, skipta um vinnu ef þú hefur ætlað þér það sama hvort þér leiðist , þú átt að halda áfram í þessu lífspartýi sem lífið er. Þú ert á blússandi ferð í jákvæða átt í lífi þínu. Þú hefur hjarta úr gulli villt svo sannarlega gefa af þér eins og engin sé morgundagurinn. Þegar þú ert jafnvel búin að gefa allt sem þú getur af þér og meira en það þá dettur hugur þinn aðeins niður, en bara í smá stund. Þetta er líka vegna þess að þú setur þér háleit markmið og verður fyrir vonbrigðum ef þú nærð ekki þeim árangri sem þú setur þér. Því þú ert dómharður við sjálfan þig og þú getur verið þinn eigin harðstjóri. Ég hef aldrei á ævinni rekist á eins marga sporðdreka og undanfarinn mánuð. Svo hressandi og afgerandi týpur, það er akkúrat ykkar tími núna, þið eruð að uppskera svo margt. Lífið á hreinlega eftir að leika við þig, gefðu þér leyfi til að skipta oftar um skoðun því þú veist ekki alveg hvað þú villt taka þér fyrir hendur í lífinu. Til dæmis ef þú hugsar að þú ætlar að stofna til fasts sambands og eignast börn þá sprettur hreinlega upp kaldur sviti og þú ert hlaupinn á brott. Mottóið þitt á vera JUST DO IT, eða gerðu það bara. Sjáðu ekki eftir neinu það er tilgangslaust. Þú þarft að skoða það í ástinni að þú dýrkar og dáir eina stundina þann sem þú ert með eða hefur augastað á en hina stundina ertu áhugalaus með öllu, alveg óútreiknanlegur. Ástarplánetan Venus er þín ríkjandi pláneta hún mun efla ástina, kærleikann og lífið svo taktu á móti þeirri hamingju sem þú átt skilið Knús og kossar Sigga Kling Bill Gates, stofnandi Microsoft, 28. október Þórólfur Guðnason, 28. október Winona Ryder, leikkona, 29. október Kendall Jenner, raunveruleikastjarna, 3. nóvember Leonardo Dicaprio, leikari, 11. nóvember Whoopi Goldberg, leikkona, 13. nóvember Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, 20. nóvember Björk Guðmundsdóttir, 21 nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira