Júlíspá Siggu Kling: Ljónið er sterkara en stál Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt sem hefur verið að mæta þér og það er alls ekki allt eins auðvelt og öðrum finnst að það ætti að vera. Það eru svo margir að ráðleggja þér sumt er rétt en annað er vitleysa. Þú skalt bara leita ráða hjá þeim sem virðast hafa getað náð þeim árangri að halda vel utan um sitt líf og sitt fólk. Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Ljónið er frá 23. júlí til 22. ágúst. Þú sérð það eins og skot ef það er verið að ráðleggja þér frá manneskju sem er með brotið líf að þessi persóna hefur ekki sitt á hreinu þá hefur hún ekkert til að gefa þér. Þó að þér hafi fundist þú ekki hafa nógu fastan punkt og vitir ekki alveg hvert þú ert að stefna, þá ertu samt á hárréttri leið. Því ekkert er tilviljun. Þeir sem eru fæddir í upphafi ljónsins eða í enda merkisins eru undir svo fallegum örlögum því að hjartað ykkar ljómar af ást og kærleika. Þetta er það sama með alla í þessu merki en þeir sem eru í miðju merkisins finnst ekki alltaf að þeir hafi fengið það réttlæti sem þeir hefðu átt að fá. Þú ert svo ljónheppin með fólk sem er að aðstoða þig eða leiða þig áfram. Það er sama þó þú hafir gert milljón mistök að þér finnst, þá er útkoman sú af mistökum verður þú meiri manneskja. Að sjálfsögðu vill maður ekki ganga í gegnum erfiðleika, auðvitað villtu hafa auðvelt líf, en að þegar að eitthvað er auðvelt þá er útkoman engin. Nýtt upphaf er að birtast þér það gæti tekið sirka kannski þrjá mánuði miðað við stöðu. Þú gefur þér meiri staðfestu og hefur betri tök á hlutunum þér verður færð sú staða að þú þurfir að taka meiri ábyrgð en þú bjóst við en við það munt þú eflast, því þú veist að þú sterkari en stál. Knús og kossar Sigga Kling Daniel Radcliffe, leikari, 23. júlí Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, 24. júlí Sandra Bullock, leikkona, 26. júlí Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir, söngkona, 28. júlí Meghan Markle, leikkona, 4. ágúst Joe Rogan, hlaðvarpsstjórnandi, 11. ágúst Halldóra Geirharðsdóttir, leikkona, 12. ágúst Madonna, söngkona, 16. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið