Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Sigga Kling skrifar 7. júlí 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú getur hætt í vinnunni, sagt skilið við hana, sömuleiðis ástina, vináttuna eða landið sem þú elskar. En þessi yndislega manneskja sem þú ert þarf að fá meiri næringu frá sjálfinu. Þar sem jörðin er að hækka vitundarstig sitt, tíðnina sína og þú ert í krabba merkinu þarft þú að gera áætlun eins þú værir að stjórna fyrirtæki sem ert þú. Skrifaðu niður áður en þú ferð að sofa það sem að þú villt að birtist þér eða þú ætlar að áorka næsta dag. Ef þú gerir þetta að venju eins og að bursta tennurnar mun líf þitt breytast á nokkrum vikum. Þér er færður meiri máttur en þú hefur fundið fyrir áður, það er að mörgu leyti vegna þess að þú skilur lífið betur, sýnir þakklæti þegar við á. Þú ert búin að vera að brjótast út úr erfiðum hring vanans þar sem þér hefur fundist þú vera að horfa á endursýnda bíómynd, það sama aftur og aftur. Þetta er eins og að finna sjálfan sig upp á nýtt og þú þarft ekki að leita langt eða fara langt því krafturinn býr í huganum hvar sem þú ert staddur. Það er magnað tímabil í ástinni, fyrir þá sem að eru á lausu og jafnvel búnir að gefast upp á því að opna hjartað sitt fyrir einhverjum. Það er eins og þú hafir nýlega eða sért að fara inn í það tímabil að ástin dettur beint á þig. Leyfðu þér að njóta og vertu ekkert að hugsa um framhaldið því þú átt þetta svo margfalt skilið. Það er bara ímyndun þegar þér finnst að eitthvað sé að þér, að þú þurfir að grenna þig hlaupa út og suður til að efla þig og borða bara grænmeti. Þetta er myndlýsing því að þú ert merkilega miklu sterkari og flottari en þér finnst. Þú færð ánægjuleg hrós víðsvegar að, svo hættu að efast eða óttast. Eitt helsta aflið í lífinu er ótti og hinu megin á spýtunni er ákvörðun. Ákvarðanir gera þig frjálsan. Knús og kossar Sigga Kling Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið