Ekki síðasti dagurinn til að sækja um framlengingu Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júní 2023 13:18 Hægt er að sækja um framlenginguna fram í september. Vísir/Vilhelm Búið er að framlengja almenna heimild til að nýta séreignarsparnað vegna kaupa á íbúðarhúsnæði til eigin nota eða til ráðstöfunar upp í höfuðstól láns sem tekið var vegna kaupanna. Heimildin var framlengd til og með 31. desember 2024 en sækja þarf um hana fyrir lok september. Fólk sem vill framlengja ráðstöfun séreignarsparnaðarins þarf að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun. Til þess að gera það þarf að skrá sig inn á leidretting.is og óska eftir því að framlengja gildistíma ráðstöfunar. Upphaflega var greint frá því að fresturinn væri að renna út í dag en svo virðist vera sem einhver ruglingur hafi verið þar á. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vakti til dæmis athygli á því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að lokadagurinn væri í dag. Ruglingurinn skilaði sér alla leið í fjármálaráðuneytið. Bjarni hefur nú uppfært færsluna.Skjáskot Hann hefur nú uppfært færsluna og segir nú að fresturinn sé fram í lok september á þessu ári. Ástæðan fyrir ruglingnum er líklega sú að á vefsíðu Skattsins segir að ef gildistími umsókna sé ekki framlengdur muni umsóknir falla úr gildi frá og með morgundeginum. Þar segir þó einnig að frestur til að samþykkja áframhaldandi ráðstöfun inn á lán sé til og með 30. september 2023. Eftir það gildi umsóknir aðeins frá þeim mánuði þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð. Skattar og tollar Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Fólk sem vill framlengja ráðstöfun séreignarsparnaðarins þarf að óska eftir áframhaldandi ráðstöfun. Til þess að gera það þarf að skrá sig inn á leidretting.is og óska eftir því að framlengja gildistíma ráðstöfunar. Upphaflega var greint frá því að fresturinn væri að renna út í dag en svo virðist vera sem einhver ruglingur hafi verið þar á. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vakti til dæmis athygli á því fyrr í dag á Facebook-síðu sinni að lokadagurinn væri í dag. Ruglingurinn skilaði sér alla leið í fjármálaráðuneytið. Bjarni hefur nú uppfært færsluna.Skjáskot Hann hefur nú uppfært færsluna og segir nú að fresturinn sé fram í lok september á þessu ári. Ástæðan fyrir ruglingnum er líklega sú að á vefsíðu Skattsins segir að ef gildistími umsókna sé ekki framlengdur muni umsóknir falla úr gildi frá og með morgundeginum. Þar segir þó einnig að frestur til að samþykkja áframhaldandi ráðstöfun inn á lán sé til og með 30. september 2023. Eftir það gildi umsóknir aðeins frá þeim mánuði þegar þær berast. Fréttin hefur verið uppfærð.
Skattar og tollar Húsnæðismál Fjármál heimilisins Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira