Real Madrid og Dortmund búin að komast að samkomulagi um Bellingham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2023 15:45 Jude Bellingham er á leið til Real Madrid. Marco Steinbrenner/DeFodi Images via Getty Images Real Madrid og Borussia Dortmund hafa komist að samkomulagi um kaupverðið á enska miðjumanninum Jude Bellingham. Madrídarliðið mun greiða 103 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rúmlega 15,5 milljörðum króna. Bellingham, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu undanfarin ár. Lengi vel gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi enda hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, en nú virðist orðið ljóst að Real Madrid verður hans næsti áfangastaður. Real Madrid will pay €100m guaranteed fee for Jude Bellingham — it will include add ons as @David_Ornstein reported with medical tests booked. ⚪️✨ #RealUnderstand final salary will be around €10/12m net per season, Bellingham has accepted already last April. pic.twitter.com/H3Lhol17Ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 7, 2023 Í tilkynningu á heimasíðu Dortmund kemur fram að Madrídingar greiði í það minnsta 103 milljónir evra fyrir þjónustu Bellingham, en heildarkaupverðið gæti þó farið upp í 133,9 milljónir evra með árangurstengdum bónusgreiðslum. Í íslenskum krónum talið gæti kaupverðið því farið vel yfir 20 milljarða. Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall býr Bellingham yfir mikilli reynslu. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir uppeldisfélag sitt Birmingham aðeins 16 ára gamall og hefur nú leikið 92 deildarleiki fyrir Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið. Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Madrídarliðið mun greiða 103 milljónir evra fyrir leikmanninn sem samsvarar rúmlega 15,5 milljörðum króna. Bellingham, sem er aðeins 19 ára gamall, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið orðaður við mörg af stórliðum Evrópu undanfarin ár. Lengi vel gerðu flestir ráð fyrir því að hann myndi enda hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, en nú virðist orðið ljóst að Real Madrid verður hans næsti áfangastaður. Real Madrid will pay €100m guaranteed fee for Jude Bellingham — it will include add ons as @David_Ornstein reported with medical tests booked. ⚪️✨ #RealUnderstand final salary will be around €10/12m net per season, Bellingham has accepted already last April. pic.twitter.com/H3Lhol17Ik— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 7, 2023 Í tilkynningu á heimasíðu Dortmund kemur fram að Madrídingar greiði í það minnsta 103 milljónir evra fyrir þjónustu Bellingham, en heildarkaupverðið gæti þó farið upp í 133,9 milljónir evra með árangurstengdum bónusgreiðslum. Í íslenskum krónum talið gæti kaupverðið því farið vel yfir 20 milljarða. Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall býr Bellingham yfir mikilli reynslu. Hann lék sinn fyrsta aðalliðsleik fyrir uppeldisfélag sitt Birmingham aðeins 16 ára gamall og hefur nú leikið 92 deildarleiki fyrir Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Þá á hann einnig að baki 24 leiki fyrir enska landsliðið.
Þýski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira