Leikmaður í sænsku kvennadeildinni dæmdur í langt bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2023 11:30 Leikmaðurinn sem féll á lyfjaprófinu má ekki spila aftur í sænsku úrvalsdeildinni fyrr en á næsta ári. getty/Oli Scarff Leikmaður í sænsku kvennadeildinni í fótbolta hefur verið dæmdur í langt bann fyrir ólöglega lyfjanotkun. Frá þessu er greint í Expressen. Þar segir að leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni hafi verið dæmdur í bann eftir að lyfið canrenone fannst í sýni hans í september á síðasta ári. Haft er eftir talsmanni félagsins sem leikmaðurinn spilaði fyrir að hann hefði fulla ástæðu til að vera ósáttur við félagið enda hafi það ekki greint frá því að leikmaðurinn væri að taka canrenone, samkvæmt læknisráði. Leikmaðurinn, sem er ekki sænskur, spilar ekki í sænsku deildinni um þessar mundir og má það ekki á næstunni enda verið dæmdur í bann til 17. maí næstkomandi. Hann fékk átján mánaða bann en það tók gildi í nóvember á síðasta ári. Leikmaður hefur þrjár vikur til að áfrýja úrskurðinum. Talsmaður félagsins segir fráleitt hversu langt bannið er. „Lengd bannsins er svo fáránleg að það er ómögulegt að ná utan um það. Þetta eyðileggur ferilinn hjá ungum leikmanni sem notar almennt lyf sem hún tilkynnti um.“ Samkvæmt talsmanninum greindi leikmaðurinn félaginu frá því að hann væri að taka canrenone. Félagið flaskaði hins vegar á því að tilkynna það áfram og því fór sem fór. „Ég finn rosalega mikið til með henni. Þú veist að sem íþróttamaður berðu ábyrgð og getur ekki treyst á neinn annan en sjálfan þig. En hafandi sagt það vorkenni ég henni,“ sagði talsmaðurinn. Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira
Frá þessu er greint í Expressen. Þar segir að leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni hafi verið dæmdur í bann eftir að lyfið canrenone fannst í sýni hans í september á síðasta ári. Haft er eftir talsmanni félagsins sem leikmaðurinn spilaði fyrir að hann hefði fulla ástæðu til að vera ósáttur við félagið enda hafi það ekki greint frá því að leikmaðurinn væri að taka canrenone, samkvæmt læknisráði. Leikmaðurinn, sem er ekki sænskur, spilar ekki í sænsku deildinni um þessar mundir og má það ekki á næstunni enda verið dæmdur í bann til 17. maí næstkomandi. Hann fékk átján mánaða bann en það tók gildi í nóvember á síðasta ári. Leikmaður hefur þrjár vikur til að áfrýja úrskurðinum. Talsmaður félagsins segir fráleitt hversu langt bannið er. „Lengd bannsins er svo fáránleg að það er ómögulegt að ná utan um það. Þetta eyðileggur ferilinn hjá ungum leikmanni sem notar almennt lyf sem hún tilkynnti um.“ Samkvæmt talsmanninum greindi leikmaðurinn félaginu frá því að hann væri að taka canrenone. Félagið flaskaði hins vegar á því að tilkynna það áfram og því fór sem fór. „Ég finn rosalega mikið til með henni. Þú veist að sem íþróttamaður berðu ábyrgð og getur ekki treyst á neinn annan en sjálfan þig. En hafandi sagt það vorkenni ég henni,“ sagði talsmaðurinn.
Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Sjá meira