Nýjar reglur kalla á aukaleik um sæti í efstu deild eftir sáran endi Sindri Sverrisson skrifar 5. júní 2023 16:01 Spezia þarf að vinna umspil til að halda sér uppi í efstu deild, eftir að Paulo Dybala skoraði sigurmark Roma gegn liðinu í gær. Getty/Fabio Rossi Tímabilinu í ítölsku A-deildinni í fótbolta er ekki lokið því nú er ljóst að það reynir á nýjar reglur um það þegar lið verða jöfn að stigum í deildinni. Spezia og Hellas Verona mætast því í úrslitaleik um áframhaldandi veru í deildinni. Spezia og Verona enduðu í 17. og 18. sæti í deildinni, með 31 stig hvort. Þó að Spezia hafi endað með betri markatölu en Verona, og haft betur samtals í innbyrðis leikjum liðanna í vetur, þá er enn óljóst hvort þessara liða fellur niður í B-deildina með Cremonese og Sampdoria. Það er vegna þess að búið er að endurvekja reglu um umspil þegar tvö lið verða jöfn að stigum í og við fallsæti, eða á toppi deildarinnar. Ef fleiri en tvö lið verða jöfn að stigum í þessum sætum er farið eftir innbyrðis viðureignum til að velja liðin tvö sem spila í umspili. Spezia var óhemju nálægt því að sleppa við umspilið því liðið virtist ætla að ná í stig gegn Roma í lokaumferðinni í gær. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en Paulo Dybala tryggði Roma sigur með marki úr vítaspyrnu, og kom þar með Roma upp fyrir Juventus og í Evrópudeildina. Verona var sömuleiðis nálægt því að ná í stig gegn AC Milan, í kveðjuleik Zlatans Ibrahimovic, en staðan var 1-1 þar til að Rafael Leao skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins. Á hlutlausum velli og beint í vító ef þess þarf Leikur Spezia og Verona fer líklega fram næsta sunnudag. Reglum samkvæmt fer leikurinn fram á hlutlausum velli en ekki er búið að velja leikvang þegar þetta er skrifað. Ef úrslitin verða ekki ráðin eftir níutíu mínútur mun það ráðast í vítaspyrnukeppni hvort að Spezia eða Verona verður í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð. Ítalski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira
Spezia og Verona enduðu í 17. og 18. sæti í deildinni, með 31 stig hvort. Þó að Spezia hafi endað með betri markatölu en Verona, og haft betur samtals í innbyrðis leikjum liðanna í vetur, þá er enn óljóst hvort þessara liða fellur niður í B-deildina með Cremonese og Sampdoria. Það er vegna þess að búið er að endurvekja reglu um umspil þegar tvö lið verða jöfn að stigum í og við fallsæti, eða á toppi deildarinnar. Ef fleiri en tvö lið verða jöfn að stigum í þessum sætum er farið eftir innbyrðis viðureignum til að velja liðin tvö sem spila í umspili. Spezia var óhemju nálægt því að sleppa við umspilið því liðið virtist ætla að ná í stig gegn Roma í lokaumferðinni í gær. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en Paulo Dybala tryggði Roma sigur með marki úr vítaspyrnu, og kom þar með Roma upp fyrir Juventus og í Evrópudeildina. Verona var sömuleiðis nálægt því að ná í stig gegn AC Milan, í kveðjuleik Zlatans Ibrahimovic, en staðan var 1-1 þar til að Rafael Leao skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins. Á hlutlausum velli og beint í vító ef þess þarf Leikur Spezia og Verona fer líklega fram næsta sunnudag. Reglum samkvæmt fer leikurinn fram á hlutlausum velli en ekki er búið að velja leikvang þegar þetta er skrifað. Ef úrslitin verða ekki ráðin eftir níutíu mínútur mun það ráðast í vítaspyrnukeppni hvort að Spezia eða Verona verður í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð.
Ítalski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Sjá meira