Júníspá Siggu Kling: Himintunglin hagstæð hjá Steingeitinni Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Steingeitin mín, það er í eðli þínu að halda alltaf áfram sama hvað og það er það eina sem skiptir máli til að ná á áfangastað. Þó að þú eigir það til eitt augnablik að missa trúna á sjálfa þig og lífið, þá er það bara augnablik. Það er svo margt sem þú þarft að dröslast áfram með en þú þarft að vita í öllu þessu að þú ert ekki Guð. Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Sumt þarftu bara að láta Almættið um og loka úr huga þínum, og akkúrat þannig leysist úr þeim hluta af lífi þínu sem að þú finnur ekki aflið til þess að klára. Bara eitt í einu, þegar þú hugsar það þá verður þessi farvegur svo miklu léttari. Júlí gefur þér svo sterka sýn á lífið og þær brautir sem beinast að þér, svo það kemur tími í þessum mánuði þar sem þér finnst þú vera alveg blind á útkomuna sem þú vilt sjá. Vertu róleg fyrstu fimmtán dagana í júní og það er gott fyrir þig að nota þá möntru að segja „lífið mun leysa þetta“, helst á hverjum degi. Það er viss galdur fólginn í þessari setningu og það mun leysast sem erfitt er, og mundu að þú ræður því hvort þú hafir áhyggjur af því eða ekki, því það er valkostur. Himintunglin eru þér hagstæð í sambandi við velferð og fjárhagslega útkomu og ef þú ert í sambandi þá er ástin í raun og veru sönn vinátta, ekki eins og eldgos, fiðrildi í maganum eða stórkostleg spenna. Og þegar þú veist þetta, þá ertu í góðum málum. Hinir sem eru að skoða og langar í ástina verða að vera tilbúnir til þess að opna fyrir annars konar týpur en þeir eru búnir að vera að eltast við, þeir þurfa að gefa öðrum tækifæri til að sanna sig. Ungar Steingeitur finna ástina í sumar, ef þær eru sannarlega tilbúnar. Ef þú ert fullþroskuð og eldri en tvívetra, þá er komin mikil stífni í að sleppa tökunum á sjálfri þér í ástina. Því það er ekki hægt að segja einn daginn ég er tilbúin í maka og hinn daginn vil ég það alls ekki, þetta gengur ekki. En það yrðu allir heppnir ef þú myndir bjóða þeim inn í þitt líf. Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Steingeitin er frá 22. desember til 19. janúar. Sumt þarftu bara að láta Almættið um og loka úr huga þínum, og akkúrat þannig leysist úr þeim hluta af lífi þínu sem að þú finnur ekki aflið til þess að klára. Bara eitt í einu, þegar þú hugsar það þá verður þessi farvegur svo miklu léttari. Júlí gefur þér svo sterka sýn á lífið og þær brautir sem beinast að þér, svo það kemur tími í þessum mánuði þar sem þér finnst þú vera alveg blind á útkomuna sem þú vilt sjá. Vertu róleg fyrstu fimmtán dagana í júní og það er gott fyrir þig að nota þá möntru að segja „lífið mun leysa þetta“, helst á hverjum degi. Það er viss galdur fólginn í þessari setningu og það mun leysast sem erfitt er, og mundu að þú ræður því hvort þú hafir áhyggjur af því eða ekki, því það er valkostur. Himintunglin eru þér hagstæð í sambandi við velferð og fjárhagslega útkomu og ef þú ert í sambandi þá er ástin í raun og veru sönn vinátta, ekki eins og eldgos, fiðrildi í maganum eða stórkostleg spenna. Og þegar þú veist þetta, þá ertu í góðum málum. Hinir sem eru að skoða og langar í ástina verða að vera tilbúnir til þess að opna fyrir annars konar týpur en þeir eru búnir að vera að eltast við, þeir þurfa að gefa öðrum tækifæri til að sanna sig. Ungar Steingeitur finna ástina í sumar, ef þær eru sannarlega tilbúnar. Ef þú ert fullþroskuð og eldri en tvívetra, þá er komin mikil stífni í að sleppa tökunum á sjálfri þér í ástina. Því það er ekki hægt að segja einn daginn ég er tilbúin í maka og hinn daginn vil ég það alls ekki, þetta gengur ekki. En það yrðu allir heppnir ef þú myndir bjóða þeim inn í þitt líf. Kiefer Sutherland, leikari, 21. desember Finn Wolfhard, leikari, 23. desember Edda Andrésdóttir, sjónvarpskona, 28. desember Nicolas Cage, leikari, 7. janúar Marilyn Manson, söngvari, 5. janúar Diane Keaton, leikkona, 5. janúar Aron Már Ólafsson, leikari, 12. janúar Dorrit Moussaieff, fyrrum forsetafrú Íslands, 12. janúar Davíð Oddson, stjórnmálamaður, 17. janúar Michelle Obama, fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, 17. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira