Júníspá Siggu Kling - Meyjan lætur ekki glepjast af yfirborðskenndri vitleysu Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Meyjan mín, eins og þú ert nú drífandi og ákveðin með flesta hluti, skapandi og lætur ekki glepjast af yfirborðskenndri vitleysu og hefur að öllu leyti sterk markmið í huga þínum, þá áttu það til að fyllast reiði út í þetta eða hitt, manneskjur og málefni. Þessi tilfinning og orka mun mæta þér í ýmis konar birtingarmyndum. Þess vegna er það aldurinn, eða þegar árin færast yfir þig, þá kemur þessi þroski að þurfa ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér, því ef þú hefur ekkert gott að segja þá skaltu bara þegja. Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þetta er það eina sem getur lamað framvindu þína og stoppað þau tengsl sem þú þarft nauðsynlega að hafa, svo teldu bara upp að tuttugu og þá er hugsunin og skoðunin horfin í bili. Það vilja allir vera með þér og dýrka og dá þína hæfileika, og það er sjaldnast að þú lendir á milli tannanna á fólki, því að í eðli þínu ertu bæði skemmtileg, síðasta persónan úr partýinu, jafnvel keyrir alla heim og finnur yfirleitt alltaf lausnir, sérstaklega fyrir aðra. Þú ert góður sálfræðingur og mótar sjálf persónu þína og þá er það best fyrir þig að skoða; hver er þín fyrirmynd sem getur verið breytilegt og það geta margir komið upp í huga þinn varðandi það. Þessi hugsun skapar fyrirtækið þig. Þú ert einstaklega góð í foreldrahlutverkinu, þér hæfir svo sannarlega að hafa dýr í kringum þig því að þú finnur á þér og skynjar hvað er best, bæði fyrir menn og dýr. Þú tekur líka oft að þér umkomulausa, þá sem eru ekki vinsælir alls staðar og þetta er svo mikið sem þú hefur að bera í kærleikanum, svo slepptu því alveg að dæma aðra, þá munt þú ekki dæmd verða. Þetta er skemmtilegt sumar, því að þú munt slaka á og njóta. Ástin verður yndisleg og tær meðan þú krefst þess ekki að persónan sem þú vilt hafa við hlið þér breytist og hamingjan er með sömu kennitölu og þú. Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
Meyjan er frá 23. ágúst til 22. september. Þetta er það eina sem getur lamað framvindu þína og stoppað þau tengsl sem þú þarft nauðsynlega að hafa, svo teldu bara upp að tuttugu og þá er hugsunin og skoðunin horfin í bili. Það vilja allir vera með þér og dýrka og dá þína hæfileika, og það er sjaldnast að þú lendir á milli tannanna á fólki, því að í eðli þínu ertu bæði skemmtileg, síðasta persónan úr partýinu, jafnvel keyrir alla heim og finnur yfirleitt alltaf lausnir, sérstaklega fyrir aðra. Þú ert góður sálfræðingur og mótar sjálf persónu þína og þá er það best fyrir þig að skoða; hver er þín fyrirmynd sem getur verið breytilegt og það geta margir komið upp í huga þinn varðandi það. Þessi hugsun skapar fyrirtækið þig. Þú ert einstaklega góð í foreldrahlutverkinu, þér hæfir svo sannarlega að hafa dýr í kringum þig því að þú finnur á þér og skynjar hvað er best, bæði fyrir menn og dýr. Þú tekur líka oft að þér umkomulausa, þá sem eru ekki vinsælir alls staðar og þetta er svo mikið sem þú hefur að bera í kærleikanum, svo slepptu því alveg að dæma aðra, þá munt þú ekki dæmd verða. Þetta er skemmtilegt sumar, því að þú munt slaka á og njóta. Ástin verður yndisleg og tær meðan þú krefst þess ekki að persónan sem þú vilt hafa við hlið þér breytist og hamingjan er með sömu kennitölu og þú. Manuela Ósk Harðardóttir, fyrrverandi fegurðardrottning, 29. ágúst Cameron Diaz, leikkona, 30. ágúst Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), rappari, 31. ágúst Keanu Reeves, leikari, 2. september Beyoncé Giselle Knowles-Carter, söngkona, 4. september Beyoncé Knowles, söngkona, 4. september Ari Eldjárn, grínisti, 5.september Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður, 16. september Annie Mist Þórisdóttir, crossfit stjarna, 18. september
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Fagna tíu árum af ást Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira