Júníspá Siggu Kling: Allt sem hrúturinn snertir verður að gulli Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Hrúturinn minn, það getur oft verið erfitt að vera þú. Þú vilt að allir séu í jafnvægi og gerir þitt besta að svo sé. En það kemur að sjálfsögðu fyrir að það springur eitthvað. Þá bitnar það yfirleitt á þeim sem eru þér nánastir og gerir ekkert annað fyrir þig en að þú fáir móral eða þér líði illa yfir því. Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vernda þig og þú gerir það þannig með því að hugsa að það sé ljós allt í kringum þig og að segja: „Ég er verndaður fyrir öllu sem hefur slæm áhrif á líðan mína.“ Þannig sleppirðu þér frjálsum úr vanlíðan og byrjar að dreifa sterku orkunni þinni á ný. Það er velferð og góð orka yfir heimili og þar áttu akkúrat að hlaða batteríin þín. Það sveiflast til og frá ákvarðanatökur um mikilvæg málefni, hvað þú eigir að gera eða hvort þú eigir að breyta einhverju. Miðað við stöðuna er best að lagfæra það sem er nú þegar að, byggja það upp og laga það sem þú hefur í hendi eða er hjá þér. Þér finnst jafnvel að röð undraverðra tilviljana hafi forðað þér frá mörgum hörmungum, þó að það sé ekki sjálfsagður hlutur, þá er svo sannarlega heppnin yfir þér núna. Þú skalt spekúlera rækilega vel í því hvort þú viljir fara í nýjar framkvæmdir, þó að það sé alveg skýrt að allt sem þú snertir verður að gulli. Ef þú skoðar það vel, þá þekkirðu margt fólk sem minna mega sín og líka fólk sem hefur það óstjórnlega gott. Það furðulega er að fólk sem hefur ekki haft það of gott, mun ýta undir að þú hafir það gott. Þinn mesti auður er fólginn í fjölskyldu og vinum og allt er miklu betra en þú hefur hugmynd um og líf þitt er bæði spennandi og skemmtilegt. En það er mikil þörf á því á að þú elskir þig mest og finnist gott að vera í þínum eigin félagsskap, því að ástin er að óska eftir þér. Koss og knús. Frægir hrútar. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Hrúturinn er frá 21. mars til 19. apríl. Það er svo mikilvægt að þú sjáir að þú þarft að vernda þig og þú gerir það þannig með því að hugsa að það sé ljós allt í kringum þig og að segja: „Ég er verndaður fyrir öllu sem hefur slæm áhrif á líðan mína.“ Þannig sleppirðu þér frjálsum úr vanlíðan og byrjar að dreifa sterku orkunni þinni á ný. Það er velferð og góð orka yfir heimili og þar áttu akkúrat að hlaða batteríin þín. Það sveiflast til og frá ákvarðanatökur um mikilvæg málefni, hvað þú eigir að gera eða hvort þú eigir að breyta einhverju. Miðað við stöðuna er best að lagfæra það sem er nú þegar að, byggja það upp og laga það sem þú hefur í hendi eða er hjá þér. Þér finnst jafnvel að röð undraverðra tilviljana hafi forðað þér frá mörgum hörmungum, þó að það sé ekki sjálfsagður hlutur, þá er svo sannarlega heppnin yfir þér núna. Þú skalt spekúlera rækilega vel í því hvort þú viljir fara í nýjar framkvæmdir, þó að það sé alveg skýrt að allt sem þú snertir verður að gulli. Ef þú skoðar það vel, þá þekkirðu margt fólk sem minna mega sín og líka fólk sem hefur það óstjórnlega gott. Það furðulega er að fólk sem hefur ekki haft það of gott, mun ýta undir að þú hafir það gott. Þinn mesti auður er fólginn í fjölskyldu og vinum og allt er miklu betra en þú hefur hugmynd um og líf þitt er bæði spennandi og skemmtilegt. En það er mikil þörf á því á að þú elskir þig mest og finnist gott að vera í þínum eigin félagsskap, því að ástin er að óska eftir þér. Koss og knús. Frægir hrútar. Marlon Brando, leikari, 3. apríl Eddie Murphy, leikari, 3. apríl Robert Downey Jr., leikari, 4. apríl Heath Ledger, leikari, 4. apríl Jackie Chan, leikari 7. apríl Thomas Jefferson, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 13. apríl Emma Watson, leikkona, 15. apríl Charlie Chaplin, grínisti, 16. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira