Sjáðu markið: Valgeir með gullfallegt mark gegn Helsingborg Aron Guðmundsson skrifar 28. maí 2023 14:59 Valgeir Valgeirsson, leikmaður Örebro Mynd: Örebro Valgeir Valgeirsson skoraði eina mark Örebro í 1-1 jafntefli liðsins við Helsingborg í næstefstu deild Svíþjóðar í dag og í sænsku úrvalsdeildinni vann Kalmar Íslendingaslaginn gegn Norrköping. Valgeir Valgeirsson var í byrjunarliði Örebro í dag þegar að liðið tók á móti Helsingborg. Valgeir lét til sín taka strax á 8. mínútu leiksins er hann átti hnitmiðað skot niður í vinstra hornið, skot sem Kalle Joelson í marki Helsingbort réði ekkert við. Þá var Axel Óskar Andrésson einnig í byrjunarliði Örebro í leiknum og lék hann allan leikinn. Mark Valgeirs má sjá hér fyrir neðan. Örebro er eftir leikinn í 13. sæti næstefstu deildar Svíþjóðar með tíu stig eftir níu leiki. ÖSK tar ledningen hemma mot Helsingborgs IF! Målskytt Valgeir Valgeirsson i sin första match från start denna säsong. pic.twitter.com/ZVojLiuAj3— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 28, 2023 Í sænsku úrvalsdeildinni áttu Íslendingaliðin Kalmar og Norrköping við. Davíð Kristján Ólafsson var á sínum stað í varnarlínu Kalmar á meðan að nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason léku á miðjunni hjá Norrköping. Andri Lucas Guðjohnsen kom inn sem varamaður í liði Norrköping um miðbik seinni hálfleiks. Leiknum lauk með 2-1 sigri Kalmar sem lyftir sér þar með upp að hlið Norrköping en liðin eru bæði með sautján stig í fjórða og fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira
Valgeir Valgeirsson var í byrjunarliði Örebro í dag þegar að liðið tók á móti Helsingborg. Valgeir lét til sín taka strax á 8. mínútu leiksins er hann átti hnitmiðað skot niður í vinstra hornið, skot sem Kalle Joelson í marki Helsingbort réði ekkert við. Þá var Axel Óskar Andrésson einnig í byrjunarliði Örebro í leiknum og lék hann allan leikinn. Mark Valgeirs má sjá hér fyrir neðan. Örebro er eftir leikinn í 13. sæti næstefstu deildar Svíþjóðar með tíu stig eftir níu leiki. ÖSK tar ledningen hemma mot Helsingborgs IF! Målskytt Valgeir Valgeirsson i sin första match från start denna säsong. pic.twitter.com/ZVojLiuAj3— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 28, 2023 Í sænsku úrvalsdeildinni áttu Íslendingaliðin Kalmar og Norrköping við. Davíð Kristján Ólafsson var á sínum stað í varnarlínu Kalmar á meðan að nafnarnir Arnór Sigurðsson og Arnór Ingvi Traustason léku á miðjunni hjá Norrköping. Andri Lucas Guðjohnsen kom inn sem varamaður í liði Norrköping um miðbik seinni hálfleiks. Leiknum lauk með 2-1 sigri Kalmar sem lyftir sér þar með upp að hlið Norrköping en liðin eru bæði með sautján stig í fjórða og fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar.
Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira