Settu allan peninginn í tónlistarmyndbandið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. maí 2023 16:16 Myndbandið er innblásið af kvikmyndinni Fight Club. Brynjar Leó Hreiðarsson Theódór Pálsson, sem gengur undir listamannsnafninu Theó Paula, gaf nýverið út sitt fyrsta tónlistarmyndband við lagið Devil never Killed. Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar. Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Ásamt því að hafa leikið í kvikmyndunum Berdreymi og Hjartasteini tók Theódór þátt í Idol stjörnuleit en datt út í milliriðli. Þórhildur, yngri systir hans, keppti líka og var ein af fimm efstu keppendum. Aðspurður segist Theódór ekki hafa fundist erfitt að sjá á eftir systur sinni ná lengra í keppninni en hann. „Ég var mjög stoltur af Þórhildi af því að hún átti þetta vel skilið. Stressið tók svolítið yfir hjá mér því ég var hræddur um að verða að einhverju „meme-i“ á Internetinu ef mér myndi ganga eitthvað illa,“ sagði Theódór. Tómas Nói Emilsson, leikstjóri myndbandsins, segir Theó hafa lagt allt í sölurnar fyrir myndbandið. „Hann vinnur í Rúmfatalagernum og síðasta hálfa árið hafa mánaðarlaunin hans og Hemma, besta vinar hans, farið í gerð myndbandsins“. „Ég hafði mjög lítinn frítíma og nýtti í raun öll helgarfríin mín í að taka upp,“ segir Theó í samtali við Vísi. Strákarnir segja myndbandið hafa verið í vinnslu í heilt ár. „Við sóttum mikinn innblástur í kvikmyndina Fight Club. Sagan í myndbandinu er skrifuð út frá laginu sem Theó samdi,“ segir Tómas. Ásamt Theódóri koma margir af þekktustu ungu leikurum landsins fram í myndbandinu. Þar á meðal Blær Hinriksson, Baldur Einarsson og Lúkas Emil Johansen. Þá hafi nemendur úr Listaháskóla Íslands og Kvikmyndaskóla Íslands einnig komið að gerð myndbandsins. „Ég er strax kominn með hugmyndir fyrir næsta myndband,“ segir Theódór sem hyggst halda ótrauður áfram í tónlistinni. Að hans sögn megum við búast við nokkrum smellum í viðbót frá honum í sumar.
Tónlist Tengdar fréttir Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01 Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00 Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Hvetur stráka til að hugsa vel um útlitið Tónlistarmaðurinn Patrik var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Prettyboytjokkó, fyrir rúmri viku síðan en lagið er komið í fjórtánda sæti Íslenska listans á FM. Blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá laginu. 11. mars 2023 17:01
Hatarinn Klemens sýnir á sér mjúkar hliðar Tónlistar- og gjörningalistamaðurinn Klemens Hannigan var að senda frá sér sitt fyrsta lag undir eigin nafni. Lagið ber heitið Never Loved Someone So Much en því fylgir einnig splunkunýtt tónlistarmyndband sem er frumsýnt hér í pistlinum. 25. apríl 2023 09:00
Kostulegur nútímadans Jóa Pé og Viktors í nýju myndbandi Warmland Warmland tvíeykið gefur í dag út sína aðra plötu, Modular Heart. Tónlistarmyndband sveitarinnar við lagið Juno frumsýnt á Vísi hér að neðan en þar fara þeir Jói Pé og Viktor Breki á kostum í nútímadansi. 21. apríl 2023 12:50