Þjálfari Valgeirs allt annað en sáttur: „Þetta er skandall“ Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2023 18:30 Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður BK Hacken vísir/Getty Valgeir Lunddal var í byrjunarliði Svíþjóðarmeistara BK Hacken í leik liðsins gegn Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Valgeir lék allan leikinn í liði Hacken um algjöran toppslag var að ræða þar sem Malmö situr á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar og Hacken í 2.sæti. Even Hovland kom Hacken yfir með marki á 50.mínútu. Forysta sænsku meistaranna stóð hins vegar aðeins yfir í tæpar þrjár mínútur því að á 53.mínútu kom Stefano Vecchia boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Malmö. Benie Traore kom Hacken aftur yfir í leiknum með marki á 76.mínútu en sjálfsmark undir lok leiks frá Johan Hammar sá til þess að liðin skiptu með sér stigunum sem í boði voru. Upp úr sauð í leiknum á 74. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir Hacken þegar að Anders Christiansen braut harkalega á leikmanni Svíþjóðarmeistaranna. Hann fékk aðeins gult spjald að launum, eitthvað sem Per-Mathias Högmo. þjálfari Valgeirs hjá Hacken var allt annað en sáttur með. ,,Þetta er skandall. Þetta á að vera rautt spjald," sagði Per í viðtali eftir leik þar sem atvikið var spilað fyrir hann í beinni útsendingu. "Det är en skandal det där. Det där är rött kort"Per-Mathias Högmo om Anders Christiansens tackling som resulterade i gult kort. pic.twitter.com/Pp5jRgoYRA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Eftir leik dagsins situr Malmö á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, sex stigum meira en Hacken sem situr í 2. sæti. Bæði lið hafa leikið níu leiki á þessum tímapunkti. Sænski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira
Valgeir lék allan leikinn í liði Hacken um algjöran toppslag var að ræða þar sem Malmö situr á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar og Hacken í 2.sæti. Even Hovland kom Hacken yfir með marki á 50.mínútu. Forysta sænsku meistaranna stóð hins vegar aðeins yfir í tæpar þrjár mínútur því að á 53.mínútu kom Stefano Vecchia boltanum í netið og jafnaði leikinn fyrir Malmö. Benie Traore kom Hacken aftur yfir í leiknum með marki á 76.mínútu en sjálfsmark undir lok leiks frá Johan Hammar sá til þess að liðin skiptu með sér stigunum sem í boði voru. Upp úr sauð í leiknum á 74. mínútu í stöðunni 2-1 fyrir Hacken þegar að Anders Christiansen braut harkalega á leikmanni Svíþjóðarmeistaranna. Hann fékk aðeins gult spjald að launum, eitthvað sem Per-Mathias Högmo. þjálfari Valgeirs hjá Hacken var allt annað en sáttur með. ,,Þetta er skandall. Þetta á að vera rautt spjald," sagði Per í viðtali eftir leik þar sem atvikið var spilað fyrir hann í beinni útsendingu. "Det är en skandal det där. Det där är rött kort"Per-Mathias Högmo om Anders Christiansens tackling som resulterade i gult kort. pic.twitter.com/Pp5jRgoYRA— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 21, 2023 Eftir leik dagsins situr Malmö á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar með 25 stig, sex stigum meira en Hacken sem situr í 2. sæti. Bæði lið hafa leikið níu leiki á þessum tímapunkti.
Sænski boltinn Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Fleiri fréttir Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Sjá meira