Sjáðu Hlín gefa geggjaða stoðsendingu og Amöndu opna markareikninginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 12:31 Hlín Eiríksdóttir með tveimur liðsfélögum sínum hjá Kristianstad. Instagram/@kristianstadsdff Íslensku landsliðsstelpurnar halda áfram að leika stór hlutverk í tilþrifapakka Kristianstad en þær voru öflugar í 4-1 sigri á Brommapojkarna í sænsku deildinni. Hlín Eiríksdóttir lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins og Amanda Andradóttir kom inn á sem varamaður og skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Hlín lagði upp mörkin fyrir þær Alice Nilsson og Sheilu van den Bulk. Í fyrra markinu þá átti Hlín geggjaða stoðsendingu aftur fyrir bak sem plataði varnarmenn Brommapojkarna upp úr skónum. Seinna markið var skallamark Van den Bulk eftir klóka fyrirgjöf frá íslenska framherjanum. Hlín er nú kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins en stelpurnar hennar Elísabetar Gunnarsdóttur eru nú í fjórða sæti deildarinnar með fimmtán stig úr sjö leikjum. Það er bara topplið Hammarby sem hefur skorað fleiri mörk í sjö fyrstu umferðunum. Hér fyrir neðan má sjá tilþrifapakka leiksins sem og sérstakt myndband af geggjuðu stoðsendingunni hennar Hlínar. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Hlín Eiríksdóttir lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins og Amanda Andradóttir kom inn á sem varamaður og skoraði sitt fyrsta mark á tímabilinu. Hlín lagði upp mörkin fyrir þær Alice Nilsson og Sheilu van den Bulk. Í fyrra markinu þá átti Hlín geggjaða stoðsendingu aftur fyrir bak sem plataði varnarmenn Brommapojkarna upp úr skónum. Seinna markið var skallamark Van den Bulk eftir klóka fyrirgjöf frá íslenska framherjanum. Hlín er nú kominn með tvö mörk og þrjár stoðsendingar í fyrstu sjö leikjum tímabilsins en stelpurnar hennar Elísabetar Gunnarsdóttur eru nú í fjórða sæti deildarinnar með fimmtán stig úr sjö leikjum. Það er bara topplið Hammarby sem hefur skorað fleiri mörk í sjö fyrstu umferðunum. Hér fyrir neðan má sjá tilþrifapakka leiksins sem og sérstakt myndband af geggjuðu stoðsendingunni hennar Hlínar. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira