Engin auglýsing á búningnum og það í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2023 11:00 Edin Dzeko fagnar marki sinu fyrir Internazionale í undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. AP/Antonio Calanni Ítalska liðið Internazionale er í fínum málum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan í fyrri leiknum í gærkvöldi. Inter skoraði bæði mörkin á þriggja mínútna kafla í upphafi leiks en hefðu getað komið sér í betri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir að liðið sem komið svo nálægt úrslitaleik Meistaradeildarinnar þá tóku menn eftir því að það var engin auglýsing framan á búningi liðsins en þau gerast varla stærri sviðin í fótboltanum en lokaleikir á Meistaradeildartímabili. Inter hafði skrifað undir 85 milljón evra samning við DigitalBits í september 2021 en hefur ekki fengið neitt borgað frá DigitalBits á þessu tímabili. Í nóvember síðastliðnum staðfesti framkvæmdastjórinn Alessandro Antonello að Inter væri að leita að nýjum aðalstyrktaraðila. Frá og með aprílmánuði þá hefur hefur Inter síðan spilað í auglýsingalausum búningum. Ítölsku félögin hafa staðið sig frábærlega í Evrópukeppnum á þessari leiktíð og það þrátt fyrir að peningastreymið sé ekkert í líkingu við það sem það er hjá öðrum stórliðum Evrópu. Miðað við frammistöðu Inter á þessari leiktíð þá ætti ekki að vera mikið mál að selja auglýsingu á búninginn fyrir næstu leiktíð. Wondering why Inter Milan don t have a sponsor on their kit tonight?Despite signing a deal worth 85 million in September 2021, Inter have not received any payments this season from shirt sponsor DigitalBits. Back in November, Inter s corporate chief executive, Alessandro pic.twitter.com/8xTBah0xEl— Jon Boafo (@JonBoafo) May 10, 2023 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Inter skoraði bæði mörkin á þriggja mínútna kafla í upphafi leiks en hefðu getað komið sér í betri stöðu fyrir seinni leikinn. Þrátt fyrir að liðið sem komið svo nálægt úrslitaleik Meistaradeildarinnar þá tóku menn eftir því að það var engin auglýsing framan á búningi liðsins en þau gerast varla stærri sviðin í fótboltanum en lokaleikir á Meistaradeildartímabili. Inter hafði skrifað undir 85 milljón evra samning við DigitalBits í september 2021 en hefur ekki fengið neitt borgað frá DigitalBits á þessu tímabili. Í nóvember síðastliðnum staðfesti framkvæmdastjórinn Alessandro Antonello að Inter væri að leita að nýjum aðalstyrktaraðila. Frá og með aprílmánuði þá hefur hefur Inter síðan spilað í auglýsingalausum búningum. Ítölsku félögin hafa staðið sig frábærlega í Evrópukeppnum á þessari leiktíð og það þrátt fyrir að peningastreymið sé ekkert í líkingu við það sem það er hjá öðrum stórliðum Evrópu. Miðað við frammistöðu Inter á þessari leiktíð þá ætti ekki að vera mikið mál að selja auglýsingu á búninginn fyrir næstu leiktíð. Wondering why Inter Milan don t have a sponsor on their kit tonight?Despite signing a deal worth 85 million in September 2021, Inter have not received any payments this season from shirt sponsor DigitalBits. Back in November, Inter s corporate chief executive, Alessandro pic.twitter.com/8xTBah0xEl— Jon Boafo (@JonBoafo) May 10, 2023
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira