Kærustuparið að verða liðsfélagar íslensku landsliðsstelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 10:30 Magdalena Eriksson og Pernille Harder hafa unnið marga titla með Chelsea undanfarin ár. Getty/Naomi Baker - Knattspyrnuparið Magdalena Eriksson og Pernille Harder eru að enda tíma sinn hjá Chelsea og ætla að færa sig yfir í Íslendingaliðið Bayern München fyrir næstu leiktíð. Erlendir fjölmiðlar segja frá því að landsliðskonurnar ætli að hjálpa Bayern að taka næsta skref en þýska liðið féll út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Hin sænska Eriksson spilar sem miðvörður og hefur verið hjá Chelsea en hún kom til enska liðsins frá Linkoping. Hin danska Harder spilar í fremstu víglínu og hefur verið leikmaður Chelsea frá 2020 eftir að enska félagið borgaði Wolfsburg metupphæð fyrir hana. Uppgifter: Eriksson och Harder klara för Bayern https://t.co/NSOISELX9d— Sportbladet (@sportbladet) May 9, 2023 Báðar eru þær frábærir leikmenn sem eru á leiðinni á HM í sumar með landsliðum sínum. Tími þeirra hjá Chelsea var mjög farsæll en þær hjálpuðu liðinu meðal annars að vinna enska meistaratitilinn bæði 2021 og 2022 auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar. Eriksson og Harder hafa báðar spilað marga landsleiki fyrir þjóð sína, Harder 140 leiki fyrir danska landsliðið en Eriksson 95 landsleiki fyrir það sænska. Þær hafa verið par frá árin 2014. Real Madrid var líka á eftir þeim en Bayern hafði betur. Þær verða því liðsfélagar íslensku landsliðskvennananna Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á næstu leiktíð. Multiple sources tell me & @paulitos that Magdalena Eriksson & Pernille Harder have signed a deal with Bayern Munich. Expected to join when the contract with Chelsea expires, unless something unexpected happens.More here https://t.co/HxUm7ittalhttps://t.co/h4eQR0bSLA pic.twitter.com/yPlUnMpB5U— Amanda Zaza (@amandaezaza) May 9, 2023 Þýski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja frá því að landsliðskonurnar ætli að hjálpa Bayern að taka næsta skref en þýska liðið féll út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. Hin sænska Eriksson spilar sem miðvörður og hefur verið hjá Chelsea en hún kom til enska liðsins frá Linkoping. Hin danska Harder spilar í fremstu víglínu og hefur verið leikmaður Chelsea frá 2020 eftir að enska félagið borgaði Wolfsburg metupphæð fyrir hana. Uppgifter: Eriksson och Harder klara för Bayern https://t.co/NSOISELX9d— Sportbladet (@sportbladet) May 9, 2023 Báðar eru þær frábærir leikmenn sem eru á leiðinni á HM í sumar með landsliðum sínum. Tími þeirra hjá Chelsea var mjög farsæll en þær hjálpuðu liðinu meðal annars að vinna enska meistaratitilinn bæði 2021 og 2022 auk þess að vinna enska bikarinn tvisvar. Eriksson og Harder hafa báðar spilað marga landsleiki fyrir þjóð sína, Harder 140 leiki fyrir danska landsliðið en Eriksson 95 landsleiki fyrir það sænska. Þær hafa verið par frá árin 2014. Real Madrid var líka á eftir þeim en Bayern hafði betur. Þær verða því liðsfélagar íslensku landsliðskvennananna Glódísar Perlu Viggósdóttur, Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á næstu leiktíð. Multiple sources tell me & @paulitos that Magdalena Eriksson & Pernille Harder have signed a deal with Bayern Munich. Expected to join when the contract with Chelsea expires, unless something unexpected happens.More here https://t.co/HxUm7ittalhttps://t.co/h4eQR0bSLA pic.twitter.com/yPlUnMpB5U— Amanda Zaza (@amandaezaza) May 9, 2023
Þýski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Fleiri fréttir Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira