Maíspá Siggu Kling: Bogmaðurinn sveiflast frá góðsemi til stjórnsemi Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Bogmaðurinn minn, það er í mörg horn að líta hjá þér. Þér finnst eins og þú sért ekki búinn að klára það sem þú varst búinn að lofa sjálfum þér eða öðrum að ganga frá. Allt er samt á réttum tíma, því að það eru ástæður fyrir öllu sem gerist hjá þér. Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú hefur töluna fjóra ríkjandi þennan mánuð og táknar hún uppgjör gagnvart ýmsu sem getur snert hjartað og táknar hún líka mikla þrjósku og kraft til að fá það sem andinn þinn vill. Og þegar þú ætlar þér hlutinn þá skaltu nýta þér og njóta þess að fá hjálp, ráð eða hugmyndir um hvernig þú ferð að því sem þú stefnir að fá frá þínum bestu manneskjum. Þú sveiflast töluvert frá góðsemi til stjórnsemi, en þú þarft að vita að hlutirnir bjargast miklu fyrr og af meiri fegurð ef þú sleppir einhverjum spottum. Þetta maraþon sem þú ert búinn að skrá þig í gefur þér hindranir þegar þú ert í erfiðum kafla, en útkoman er að þú sigrar þetta maraþon hlaup. Svo njóttu þess að byggja það upp sem þú ert að gera, því að þessi uppbygging skilar þér því að þú býrð á endanum í höll. Þann 13. maí hefur þú útkomuna fjóra og þá eru breytingar vísar hvort sem þér verður sagt eitthvað eða þú færð að vita hvernig hlutirnir standa. Svo gefur 22. maí þér fegurð, viðsnúning og einskæran sigur til þess að ljúka því sem þú þarft að gera með gleði og sigurvissu um að þú hafir gert hlutina betur en þú bjóst við. Og þá finnurðu þetta stolt sem tengir þig við hið fallega lífsafl sem þér er í blóð borið. Mundu að fagna þeim afrekum sem þér finnast skipta máli, því að orkan breytist og tíðnin í kringum mann í hvert skipti sem maður fagnar þeim gjöfum og þeim áföngum sem lífið skreytir þig. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Bogmanninum. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Sjá meira
Bogmaðurinn er frá 22. nóvember til 21. desember. Þú hefur töluna fjóra ríkjandi þennan mánuð og táknar hún uppgjör gagnvart ýmsu sem getur snert hjartað og táknar hún líka mikla þrjósku og kraft til að fá það sem andinn þinn vill. Og þegar þú ætlar þér hlutinn þá skaltu nýta þér og njóta þess að fá hjálp, ráð eða hugmyndir um hvernig þú ferð að því sem þú stefnir að fá frá þínum bestu manneskjum. Þú sveiflast töluvert frá góðsemi til stjórnsemi, en þú þarft að vita að hlutirnir bjargast miklu fyrr og af meiri fegurð ef þú sleppir einhverjum spottum. Þetta maraþon sem þú ert búinn að skrá þig í gefur þér hindranir þegar þú ert í erfiðum kafla, en útkoman er að þú sigrar þetta maraþon hlaup. Svo njóttu þess að byggja það upp sem þú ert að gera, því að þessi uppbygging skilar þér því að þú býrð á endanum í höll. Þann 13. maí hefur þú útkomuna fjóra og þá eru breytingar vísar hvort sem þér verður sagt eitthvað eða þú færð að vita hvernig hlutirnir standa. Svo gefur 22. maí þér fegurð, viðsnúning og einskæran sigur til þess að ljúka því sem þú þarft að gera með gleði og sigurvissu um að þú hafir gert hlutina betur en þú bjóst við. Og þá finnurðu þetta stolt sem tengir þig við hið fallega lífsafl sem þér er í blóð borið. Mundu að fagna þeim afrekum sem þér finnast skipta máli, því að orkan breytist og tíðnin í kringum mann í hvert skipti sem maður fagnar þeim gjöfum og þeim áföngum sem lífið skreytir þig. Knús og kossar, Sigga Kling Frægt fólk í Bogmanninum. Ingvar E. Sigurðsson, leikari, 22. nóvember Brendan Fraser, leikari, 3. desember Nicki Minaj, rappari, 8. desember Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi), grínisti, 9. desember Taylor Swift, söngkona, 13. desember Edda Falak, hlaðvarpsstjórnandi, 14. desember Brad Pitt, leikari, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Sjá meira