Maíspá Siggu Kling: Allt sem fiskurinn þarf er ást Sigga Kling skrifar 5. maí 2023 06:00 Elsku Fiskurinn minn, það eru bjartir tímar framundan hjá þér. Það er hægt að segja það að þú sért með góð spil á hendi og þú átt eftir að koma fólki á óvart hvernig þú getur snúið þig út úr öllum aðstæðum sem gefa þér kvíða og stress. Þú veist það líka að þegar þú hugsar að allt verði betra, þegar ég er búinn að klára einhverja sérstaka erfiðleika sem ég hef miklar áhyggjur af. En lífið er bara þannig að þegar að einar áhyggjur hverfa þá kemur bara eitthvað annað til þess að „díla við“. Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Eftir því sem þú tekur lífinu léttara og safnar ekki þessum áhyggjum í bakpokann þinn, þá kemur þetta andlega frelsi sem þú elskar. Það eina sem þú þarft að hafa töluvert á hreinu er að vera að vinna eða að fylla tíma þinn af athyglisverðum eða skemmtilegum áhugamálum sem þú þarft reyndar að finna út sjálfur hver eru. Þegar þú dettur ofan í eitthvað sérstakt og þú finnur að þú hættir að hugsa um það sem er að tefja þig, þá byrjar lífið að leysa þau mál sem þú heldur að þú einn getir leyst. Tilfinninga- og ástartalan sex er tengd yfir í þetta tímabil, svo orð John Lennon eru send þér hér: „Allt sem þú þarft er ást“. Svo gefðu eins mikið af ást frá þér og sérstaklega til þeirra sem eiga það ekki endilega skilið. Þá finnurðu þennan frið og eldinn í sálinni sem er svo dásamlegt. Þú þarft að fylgjast betur með hvort að þú sért að láta ofan í þig eitthvað sem hentar þér alls ekki, og ofnotkun á einhverju sem breytir huga þínum getur orðið þér að einhverskonar falli. Þetta gæti átt við um svo einfalda hluti eins og orkudrykki, kaffi eða einfaldlega eitthvað sem breytir orkunni þinni. Þetta er nefnilega tími sjálfsræktunar og sjálfseflingar og þú munt sjá nýjar leiðir á hverjum degi, svo opnaðu bara augun fyrir því, elskan mín. Knús og kossar, Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Fiskarnir eru frá 19. febrúar til 20. mars. Eftir því sem þú tekur lífinu léttara og safnar ekki þessum áhyggjum í bakpokann þinn, þá kemur þetta andlega frelsi sem þú elskar. Það eina sem þú þarft að hafa töluvert á hreinu er að vera að vinna eða að fylla tíma þinn af athyglisverðum eða skemmtilegum áhugamálum sem þú þarft reyndar að finna út sjálfur hver eru. Þegar þú dettur ofan í eitthvað sérstakt og þú finnur að þú hættir að hugsa um það sem er að tefja þig, þá byrjar lífið að leysa þau mál sem þú heldur að þú einn getir leyst. Tilfinninga- og ástartalan sex er tengd yfir í þetta tímabil, svo orð John Lennon eru send þér hér: „Allt sem þú þarft er ást“. Svo gefðu eins mikið af ást frá þér og sérstaklega til þeirra sem eiga það ekki endilega skilið. Þá finnurðu þennan frið og eldinn í sálinni sem er svo dásamlegt. Þú þarft að fylgjast betur með hvort að þú sért að láta ofan í þig eitthvað sem hentar þér alls ekki, og ofnotkun á einhverju sem breytir huga þínum getur orðið þér að einhverskonar falli. Þetta gæti átt við um svo einfalda hluti eins og orkudrykki, kaffi eða einfaldlega eitthvað sem breytir orkunni þinni. Þetta er nefnilega tími sjálfsræktunar og sjálfseflingar og þú munt sjá nýjar leiðir á hverjum degi, svo opnaðu bara augun fyrir því, elskan mín. Knús og kossar, Sigga Kling Jon Bon Jovi, söngvari 2. mars Rebel Wilson, leikkona 2. mars James Arthur, söngvari 2.mars Daniel Craig, leikkari, 2. mars Jessica Biel, leikkona, 3. mars Ronan Keating, söngvari, 3.mars Robert Kardashian, raunveruleikaþáttastjarna, 17. mars Adam Levine, söngvari, 18.mars Queen Latifah, söngkona, 18. mars Vanessa Williams, leikkona, 18. mars Grover Cleveland, fyrrum forseti Bandaríkjanna, 18. mars
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira