Ljósmyndarar Vísis og Stundarinnar verðlaunaðir Kristinn Haukur Guðnason skrifar 29. apríl 2023 15:31 Hugrún Geirsdóttir les fyrir dætur sínar, Heklu og Ingveldi Hörður Sveinsson Hörður Sveinsson tók ljósmynd ársins af móðurinni Hugrúnu Geirsdóttur að lesa fyrir dætur sínar Heklu og Ingveldi. Verðlaunin fyrir myndir ársins 2022 voru afhentar í dag. Blaðaljósmyndara félag Íslands veitti verðlaunin í sjö flokkum í Ljósmyndasafni Íslands klukkan 15 í dag. Auk Harðar hlutu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar (nú Heimildarinnar), og Hallur Karlsson verðlaun á athöfninni. Þá var einnig opnuð sýning í Ljósmyndasafninu á myndum ársins sem Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar opnaði. Alls voru valdar 108 myndir frá 22 blaðaljósmyndurum á sýninguna. Hinn bandaríski John Moore, verðlaunaljósmyndari hjá Getty, fór fyrir dómnefndinni í ár. Einnig sátu rni Torfason, Pjetur Sigurðsson, Haraldur Guðjónsson, Sigríður Ella Frímannsdóttir, Sigríður Kristín Birnudóttir og Íris Dögg Einarsdóttir í nefndinni. Fréttamynd ársins Mikill fjöldi menntskælinga mótmælti við Menntaskólann í Hamrahlíð til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis og kröfðust breytinga á viðbrögðum í slíkum málumHeiða Helgadóttir Íþróttamynd ársins Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Sveindísi Jane eftir tapleik Íslands gegn Portúgal í umspilsleik fyrir laust sæti á HM í Ástralíu.Vilhelm Gunnarsson Portrett ársins Helgi Ás Helgason bassaleikariHeiða Helgadóttir Umhverfismynd ársins Reynisfjara komst enn og aftur í fréttirnar en ekkert lát var á háskaleikjum ferðamanna í fjörunni. Erlendur ferðamaður lést í júní þegar alda hreif hann með sér úr fjörunni.Vilhelm Gunnarsson Opinn flokkur Ávaxtakaka.Hallur Karlsson Myndaröð ársins Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi frá Vaðbrekku í Jökuldal lést 1. apríl 2022 90 ára að aldri. Hann lét eftir sig konu sína til 64 ára, Sigríði Sigurðardóttur og 6 uppkomin börn. Stórfjölskylda Aðalsteins telur 103 í dag. Fjölskyldan sá um flest allt sem að andlátinu kom, þar sem í fjölskyldunni eru heilbrigðisstarfsmenn. Útförin var gerð frá Egilsstaðakirkju og strax eftir athöfn keyrðu bræðurnir 3 saman með líkið til Reykjavíkur í brennslu, þar sem hans hinsta ósk var að verða brenndur og láta dreyfa ösku sinni hjá "pabbastein" fyrir ofan bæinn sinn Vaðbrekku, sem fjölskyldan gerði svo á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Ljósmyndun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Blaðaljósmyndara félag Íslands veitti verðlaunin í sjö flokkum í Ljósmyndasafni Íslands klukkan 15 í dag. Auk Harðar hlutu Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, Heiða Helgadóttir, ljósmyndari Stundarinnar (nú Heimildarinnar), og Hallur Karlsson verðlaun á athöfninni. Þá var einnig opnuð sýning í Ljósmyndasafninu á myndum ársins sem Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri Menningar- og íþróttasviðs Reykjavíkurborgar opnaði. Alls voru valdar 108 myndir frá 22 blaðaljósmyndurum á sýninguna. Hinn bandaríski John Moore, verðlaunaljósmyndari hjá Getty, fór fyrir dómnefndinni í ár. Einnig sátu rni Torfason, Pjetur Sigurðsson, Haraldur Guðjónsson, Sigríður Ella Frímannsdóttir, Sigríður Kristín Birnudóttir og Íris Dögg Einarsdóttir í nefndinni. Fréttamynd ársins Mikill fjöldi menntskælinga mótmælti við Menntaskólann í Hamrahlíð til stuðnings þolendum kynferðisofbeldis og kröfðust breytinga á viðbrögðum í slíkum málumHeiða Helgadóttir Íþróttamynd ársins Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Sveindísi Jane eftir tapleik Íslands gegn Portúgal í umspilsleik fyrir laust sæti á HM í Ástralíu.Vilhelm Gunnarsson Portrett ársins Helgi Ás Helgason bassaleikariHeiða Helgadóttir Umhverfismynd ársins Reynisfjara komst enn og aftur í fréttirnar en ekkert lát var á háskaleikjum ferðamanna í fjörunni. Erlendur ferðamaður lést í júní þegar alda hreif hann með sér úr fjörunni.Vilhelm Gunnarsson Opinn flokkur Ávaxtakaka.Hallur Karlsson Myndaröð ársins Aðalsteinn Aðalsteinsson bóndi frá Vaðbrekku í Jökuldal lést 1. apríl 2022 90 ára að aldri. Hann lét eftir sig konu sína til 64 ára, Sigríði Sigurðardóttur og 6 uppkomin börn. Stórfjölskylda Aðalsteins telur 103 í dag. Fjölskyldan sá um flest allt sem að andlátinu kom, þar sem í fjölskyldunni eru heilbrigðisstarfsmenn. Útförin var gerð frá Egilsstaðakirkju og strax eftir athöfn keyrðu bræðurnir 3 saman með líkið til Reykjavíkur í brennslu, þar sem hans hinsta ósk var að verða brenndur og láta dreyfa ösku sinni hjá "pabbastein" fyrir ofan bæinn sinn Vaðbrekku, sem fjölskyldan gerði svo á þjóðhátíðardaginn 17. júní.Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir Heiða Helgadóttir
Ljósmyndun Fjölmiðlar Tengdar fréttir Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Flottustu myndir ársins opinberaðar í miðbæ Reykjavíkur Sýningin Myndir ársins 2022 verður opnuð á Ljósmyndasafni Reykjavíkur klukkan 15 í dag. Veitt verða verðlaun fyrir fréttamyndir ársins. 29. apríl 2023 07:00