Backstreet boys njóta sín á flakki um Ísland Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. apríl 2023 16:26 Strákabandið Backstreet Boys hefur verið að vera ferðast um Ísland síðastliðna daga en þeir stíga á svið í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. Hluti af strákabandinu Backstreet Boys hefur ferðast um Ísland síðustu daga og leyft fylgjendum á samfélagsmiðlum að sjá frá herlegheitunum áður en þeir stíga á svið í kvöld. Hjómveitin heldur sína fyrstu tónleika hér á landi, sem er hluti af tónleikaferðalaginu DNA tour, í Nýju Laugardalshöllinni klukkan 21. Hljómsveitarmeðlimirnir Brian Littrell, Nick Carter og Howie Dorough hafa helst sýnt frá ferðalaginu en þeir heimsóttu meðal annars Ingólfsskála í Ölfusi, Bláa lónið og gæddi Howie sér á sinni fyrstu SS pylsu í miðborg Reykjavíkur. Fyrsta máltíðin í Reykjavík Howies var ánægður með pylsuna og þótti ristaði laukurinn gefa skemmtilega áferð. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðunni til að sjá færslur Backstreet boys á Instagram að neðan. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) Silica maski og blíða í Bláa lóninu Howie og Brian brostu sínu blíðasta í Lóninu og segist Brian ætla að heimsækja Ísland aftur. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) View this post on Instagram A post shared by Brian Littrell (@rokspics) Lambakjöt í Ölfusi Nick Carter sýndi frá því þegar hluti hljómsveitarinnar ásamt fríðu föruneyti, gæddi sér á kvöldverði í Ingólfsskála í Ölfusi þar sem fiskisúpa og lambakjöt var meðal annars á boðstólnum. Þá má sjá að áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir var með þeim við borðhaldið. View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) Hljómsveitarmeðlimir eru fimm og samanstendur sveitin af Brian Littrell, Nick Carter, Howie Dorough, Kevin Richardsson og AJ McLean. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli sínu 20. apríl síðastliðinn. Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Hljómsveitarmeðlimirnir Brian Littrell, Nick Carter og Howie Dorough hafa helst sýnt frá ferðalaginu en þeir heimsóttu meðal annars Ingólfsskála í Ölfusi, Bláa lónið og gæddi Howie sér á sinni fyrstu SS pylsu í miðborg Reykjavíkur. Fyrsta máltíðin í Reykjavík Howies var ánægður með pylsuna og þótti ristaði laukurinn gefa skemmtilega áferð. Smellið á F5 eða endurhlaðið síðunni til að sjá færslur Backstreet boys á Instagram að neðan. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) Silica maski og blíða í Bláa lóninu Howie og Brian brostu sínu blíðasta í Lóninu og segist Brian ætla að heimsækja Ísland aftur. View this post on Instagram A post shared by Howie D (@howie_dorough) View this post on Instagram A post shared by Brian Littrell (@rokspics) Lambakjöt í Ölfusi Nick Carter sýndi frá því þegar hluti hljómsveitarinnar ásamt fríðu föruneyti, gæddi sér á kvöldverði í Ingólfsskála í Ölfusi þar sem fiskisúpa og lambakjöt var meðal annars á boðstólnum. Þá má sjá að áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir var með þeim við borðhaldið. View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) View this post on Instagram A post shared by Nick Carter (@nickcarter) Hljómsveitarmeðlimir eru fimm og samanstendur sveitin af Brian Littrell, Nick Carter, Howie Dorough, Kevin Richardsson og AJ McLean. Sveitin fagnaði 30 ára afmæli sínu 20. apríl síðastliðinn.
Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30 Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Mesti aðdáandi Backstreet Boys á landinu og biður fólk sem verður nálægt sér í kvöld afsökunar Strákabandið Backstreet Boys stendur fyrir stórtónleikum í Nýju Laugardalshöllinni í kvöld. 28. apríl 2023 10:30
Backstreet kallarnir aldrei verið nánari og hlakka til að skoða Ísland Strákasveitin Backstreet Boys heldur tónleika í fyrsta sinn hér á landi á föstudag. Sveitin fagnaði þrjátíu ára afmæli 20. apríl. Einn meðlimur sveitarinnar segir þá aldrei hafa verið jafn góða vini og nú. 24. apríl 2023 07:01