Sextán ára bið lokið Jón Már Ferro skrifar 19. apríl 2023 10:32 AC Milan fagnar sigrinum á Ólympíleikvanginum í Aþenu. Jamie McDonald/Getty Images Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira