Sjáðu mörk Real gegn Chelsea og rauða spjaldið Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2023 10:04 Vinicius Junior og Karim Benzema fagna marki þess síðarnefnda gegn Chelsea í gær. Getty/Angel Martinez Evrópumeistarar Real Madrid eru í góðum málum í einvígi sínu við Chelsea í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta, eftir 2-0 heimasigur í gær. Mikil spenna er í einvígi AC Milan og Napoli eftir 1-0 heimasigur Milan. Það var að sjálfsögðu Karim Benzema sem kom Real yfir gegn Chelsea í gær, eftir tuttugu mínútna leik, en hann náði frákastinu eftir að skot Vinicius Junior var varið. Madridingar voru sterkari aðilinn og Chelsea tókst ekki að skora frekar en í síðustu þremur leikjum sínum á undan. Chelsea missti svo Ben Chilwell af velli með rautt spjald þegar hann braut af sér við að reyna að bæta upp fyrir mistök Marc Cucurella á 59. mínútu, og manni fleiri bættu heimamenn við marki þegar varamaðurinn Marco Asensio skoraði með góðu skoti á 74. mínútu. Klippa: Hápunktar úr leik Real Madrid og Chelsea Í hinum leik gærkvöldsins tókst AC Milan að landa 1-0 sigri gegn Napoli með marki frá Ismael Bennacer á 40. mínútu, eftir góða skyndisókn þar sem Brahim Díaz var í aðalhlutverki. Markverðir liðanna höfðu í nógu að snúast og Simon Kjær átti hörkuskalla í þverslána á marki Napoli undir lok fyrri hálfleiks, rétt eins og Eljif Elmas átti skalla í sömu þverslá snemma í seinni hálfleik, en fleiri mörk voru ekki skoruð. Klippa: Hápunktar úr leik AC Milan og Napoli Seinni leikirnir í einvígjunum fara fram næstkomandi þriðjudagskvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Það var að sjálfsögðu Karim Benzema sem kom Real yfir gegn Chelsea í gær, eftir tuttugu mínútna leik, en hann náði frákastinu eftir að skot Vinicius Junior var varið. Madridingar voru sterkari aðilinn og Chelsea tókst ekki að skora frekar en í síðustu þremur leikjum sínum á undan. Chelsea missti svo Ben Chilwell af velli með rautt spjald þegar hann braut af sér við að reyna að bæta upp fyrir mistök Marc Cucurella á 59. mínútu, og manni fleiri bættu heimamenn við marki þegar varamaðurinn Marco Asensio skoraði með góðu skoti á 74. mínútu. Klippa: Hápunktar úr leik Real Madrid og Chelsea Í hinum leik gærkvöldsins tókst AC Milan að landa 1-0 sigri gegn Napoli með marki frá Ismael Bennacer á 40. mínútu, eftir góða skyndisókn þar sem Brahim Díaz var í aðalhlutverki. Markverðir liðanna höfðu í nógu að snúast og Simon Kjær átti hörkuskalla í þverslána á marki Napoli undir lok fyrri hálfleiks, rétt eins og Eljif Elmas átti skalla í sömu þverslá snemma í seinni hálfleik, en fleiri mörk voru ekki skoruð. Klippa: Hápunktar úr leik AC Milan og Napoli Seinni leikirnir í einvígjunum fara fram næstkomandi þriðjudagskvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira