Segir leikmenn skorta trú en allt geti gerst á Brúnni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 10:30 Frank Lampard heldur í vonina. EPA-EFE/Chema Moya Frank Lampard, tímabundinn stjóri Chelsea, hafði ekki gefið upp alla von þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap sinna manna á Santiago Bernabéu í fyrri leik Chelsea og Real Madríd í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ben Chilwell var sendur af velli í síðari hálfleik fyrir að rífa Rodrygo niður rétt fyrir utan vítateig. Staðan var þá 1-0 en heimamenn bættu við öðru marki eftir að Chilwell var sendur í sturtu og því á Chelsea einkar erfitt verkefni fyrir höndum á Brúnni eftir viku. „Ég er stoltur af leikmönnunum 10 sem kláruðu leikinn. Það er sem er svekkjandi er að við gefum þeim fast leikatriði og slökkvum á okkur í kjölfarið. Mér fannst þeir ekki fara í gegnum okkur þegar við vorum með 10 menn á vellinum. Það var út af andanum sem við sýndum. Við fengum okkar færi: João Félix, Raheem Sterling og Mason Mount.“ „Það voru nokkrir fínir hlutir en úrslit leiksins eru raunveruleikinn. Einstakir hlutir geta átt sér stað á Brúnni [e. Stamford Bridge, heimavelli Chelsea]. Við verðum að trúa. Það er nóg í þessu, þó þeir séu með jafn gott lið og raun ber vitni. Það skorti smá trú. Leikmennirnir vita ekki hversu góðir þeir eru. Það var nokkuð um fína drætti. Við munum berjast í næstu viku.“ „Við verðum að vera jákvæðari. Ef við gerum það, ég hef upplifað slík kvöld á Brúnni,“ sagði Lampard að endingu en hann lék á sínum tíma hundruð leikja fyrir Chelsea og vann fjölda titla. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira
Ben Chilwell var sendur af velli í síðari hálfleik fyrir að rífa Rodrygo niður rétt fyrir utan vítateig. Staðan var þá 1-0 en heimamenn bættu við öðru marki eftir að Chilwell var sendur í sturtu og því á Chelsea einkar erfitt verkefni fyrir höndum á Brúnni eftir viku. „Ég er stoltur af leikmönnunum 10 sem kláruðu leikinn. Það er sem er svekkjandi er að við gefum þeim fast leikatriði og slökkvum á okkur í kjölfarið. Mér fannst þeir ekki fara í gegnum okkur þegar við vorum með 10 menn á vellinum. Það var út af andanum sem við sýndum. Við fengum okkar færi: João Félix, Raheem Sterling og Mason Mount.“ „Það voru nokkrir fínir hlutir en úrslit leiksins eru raunveruleikinn. Einstakir hlutir geta átt sér stað á Brúnni [e. Stamford Bridge, heimavelli Chelsea]. Við verðum að trúa. Það er nóg í þessu, þó þeir séu með jafn gott lið og raun ber vitni. Það skorti smá trú. Leikmennirnir vita ekki hversu góðir þeir eru. Það var nokkuð um fína drætti. Við munum berjast í næstu viku.“ „Við verðum að vera jákvæðari. Ef við gerum það, ég hef upplifað slík kvöld á Brúnni,“ sagði Lampard að endingu en hann lék á sínum tíma hundruð leikja fyrir Chelsea og vann fjölda titla.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Sjá meira