Segir Bayern álitið minni máttar í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. apríl 2023 08:01 Bæjarar unnu Freiburg um helgina þar sem Matthijs de Ligt skoraði sigurmarkið. Getty/Harry Langer Þrátt fyrir alla velgengni Þýskalandsmeistara Bayern München í gegnum árin telur nýi knattspyrnustjórinn hjá félaginu, Thomas Tuchel, að Manchester City sé álitið sigurstranglegra fyrir stórleik liðanna í kvöld. City tekur á móti Bayern í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Etihad-vellinum í kvöld klukkan 19. Á sama tíma mætast Benfica og Inter. Tuchel þekkir það að eyðileggja Evrópudrauma City-manna en hann stóð í brúnni hjá Chelsea árið 2021 þegar liðið vann lærisveina Pep Guardiola í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann tók við Bayern í síðasta mánuði, eftir að Julian Nagelsmann var rekinn, og hefur gengið verið upp og ofan. Liðið féll úr þýska bikarnum eftir tap gegn Freiburg fyrir viku síðan en vann sama lið í þýsku deildinni um helgina og er með tveggja stiga forskot á Dortmund. Bayern hefur sex sinnum orðið Evrópumeistari en City hefur aldrei náð þeim áfanga. Þrátt fyrir það telur Tuchel City-menn sigurstranglegri. „[Í kvöld] verðum við í hlutverki undirmálsmannsins [e. underdog] og það er alveg í lagi. Við verðum að halda sjálfstraustinu og spila okkar besta leik,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær. Aðspurður hvernig Bayern myndi takast á við City svaraði Þjóðverjinn: „Lið Peps eru alltaf með einstakan stíl. Við reynum að finna leiðir til að eiga við þá bæði með og án boltans. Það munu koma stundir þar sem að við eigum undir högg að sækja og þurfum að verjast þétt, komast í gegnum það og ná að halda boltanum meira,“ sagði Tuchel. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
City tekur á móti Bayern í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Etihad-vellinum í kvöld klukkan 19. Á sama tíma mætast Benfica og Inter. Tuchel þekkir það að eyðileggja Evrópudrauma City-manna en hann stóð í brúnni hjá Chelsea árið 2021 þegar liðið vann lærisveina Pep Guardiola í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann tók við Bayern í síðasta mánuði, eftir að Julian Nagelsmann var rekinn, og hefur gengið verið upp og ofan. Liðið féll úr þýska bikarnum eftir tap gegn Freiburg fyrir viku síðan en vann sama lið í þýsku deildinni um helgina og er með tveggja stiga forskot á Dortmund. Bayern hefur sex sinnum orðið Evrópumeistari en City hefur aldrei náð þeim áfanga. Þrátt fyrir það telur Tuchel City-menn sigurstranglegri. „[Í kvöld] verðum við í hlutverki undirmálsmannsins [e. underdog] og það er alveg í lagi. Við verðum að halda sjálfstraustinu og spila okkar besta leik,“ sagði Tuchel á blaðamannafundi í gær. Aðspurður hvernig Bayern myndi takast á við City svaraði Þjóðverjinn: „Lið Peps eru alltaf með einstakan stíl. Við reynum að finna leiðir til að eiga við þá bæði með og án boltans. Það munu koma stundir þar sem að við eigum undir högg að sækja og þurfum að verjast þétt, komast í gegnum það og ná að halda boltanum meira,“ sagði Tuchel.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira