Sigurlaug Bjarnadóttir er látin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. apríl 2023 12:13 Sigurlaug var landskjörinn Alþingismaður Vestfirðinga frá 1974 til 1978. Hún var í hópi tíu fyrstu kvennanna sem tóku sæti á þingi. Alþingi Sigurlaug Bjarnadóttir, fyrrverandi þingmaður og kennari, er látin 96 ára að aldri. Morgunblaðið greinir frá andláti Sigurlaugar, en hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni miðvikudaginn 5. apríl. Sigurlaug var fædd í Vigur í Ísafjarðardjúpi þann 4. júlí árið 1926, yngst sex systkina. Foreldrar hennar voru Bjarni Sigurðsson, bóndi og hreppstjóri í Vigur, og Björg Björnsdóttir húsmóðir. Sigurlaug lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1947. Þá kláraði hún BA-próf í ensku og frönsku við Leeds háskóla árið 1951. Í kjölfarið lauk hún framhaldsnámi í frönsku og frönskum bókmenntum við Sorbonne-háskóla á árunum 1951 til 1952. Sigurlaug var kennari við Gagnfræðaskóla Akraness á árunum 1947 til 1948. Frá 1952 til 1955 var hún blaðamamaður á Morgunblaðinu, en stundakennari við Verslunarskóla Íslands frá 1952 til 1953, og við Námsflokka Reykjavíkur 1953–1955 og 1956–1958. Þá var Sigurlaug kennari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar í áratug, frá 1956 til 1966, auk þess sem hún sinnti stundakennslu við Málaskólann Mímí 1960 til 1961. Frá árin 1967 var hún kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Hún var borgarfulltrúi í Reykjavík á árunum 1970 til 1974, en tók eftir það sæti á þingi sem landskjörinn Alþingismaður Vestfirðinga. Hún var í hópi tíu fyrstu kvenna sem tóku sæti á þingi. Þar sat hún fyrir Sjálfstæðisflokkinn til 1978. Þá var hún varaþingmaður flokksins á árunum 1980 til 1983. Eiginmaður Sigurlaugar var Þorsteinn Óskar Thorarensen. Hann var fæddur 1927 og lést árið 2006. Þau eignuðust þrjú börn, þau Ingunni, Björn og Björgu. Andlát Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá andláti Sigurlaugar, en hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni miðvikudaginn 5. apríl. Sigurlaug var fædd í Vigur í Ísafjarðardjúpi þann 4. júlí árið 1926, yngst sex systkina. Foreldrar hennar voru Bjarni Sigurðsson, bóndi og hreppstjóri í Vigur, og Björg Björnsdóttir húsmóðir. Sigurlaug lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1947. Þá kláraði hún BA-próf í ensku og frönsku við Leeds háskóla árið 1951. Í kjölfarið lauk hún framhaldsnámi í frönsku og frönskum bókmenntum við Sorbonne-háskóla á árunum 1951 til 1952. Sigurlaug var kennari við Gagnfræðaskóla Akraness á árunum 1947 til 1948. Frá 1952 til 1955 var hún blaðamamaður á Morgunblaðinu, en stundakennari við Verslunarskóla Íslands frá 1952 til 1953, og við Námsflokka Reykjavíkur 1953–1955 og 1956–1958. Þá var Sigurlaug kennari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar í áratug, frá 1956 til 1966, auk þess sem hún sinnti stundakennslu við Málaskólann Mímí 1960 til 1961. Frá árin 1967 var hún kennari við Menntaskólann við Hamrahlíð. Hún var borgarfulltrúi í Reykjavík á árunum 1970 til 1974, en tók eftir það sæti á þingi sem landskjörinn Alþingismaður Vestfirðinga. Hún var í hópi tíu fyrstu kvenna sem tóku sæti á þingi. Þar sat hún fyrir Sjálfstæðisflokkinn til 1978. Þá var hún varaþingmaður flokksins á árunum 1980 til 1983. Eiginmaður Sigurlaugar var Þorsteinn Óskar Thorarensen. Hann var fæddur 1927 og lést árið 2006. Þau eignuðust þrjú börn, þau Ingunni, Björn og Björgu.
Andlát Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira