Páskaspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 7. apríl 2023 06:03 Elsku Vatnsberinn minn, nú er komið að því að þú ert að fá þá tíma inn í líf þitt sem þú átt svo sannarlega skilið. Það hefur verið mikil vinna í kringum þig og lítill tími til að anda. Í mars fór nefnilega Satúrnus inn í Fiskamerkið, sannarlega harður húsbóndi þegar hann hangir yfir manni. Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira
Vatnsberinn er frá 20. janúar til 18. febrúar. Himintunglin hafa raðað upp auðveldari vegferð fyrir þig og miklum krafti og sterkari tíðni til að fá óskir uppfylltar á auðveldari máta en hefur verið. En innifalið í þessu er líka að ef breytingar verða sem þú bjóst ekki við, þá munu þær bara betra og bæta hjarta þitt svo þú þarft engu að kvíða. Það er nefnilega í eðli þínu að þú getur verið óþreyjufullur og fengið spennu í sálina og þá finnst þér þú þurfir að fara eitthvað núna strax til þess að efla þig. Þetta er alls ekki það sem þú þarft, þú þarft að virkja þig betur og setja rætur þínar fastar niður þar sem þú ert. Svo getur þú ferðast með öllum öðrum ástæðum en þessari. Ef þú ert í sambandi ertu innst inni ekki viss um að þetta samband sé eitthvað sem þú ætlar að vera í. Einn daginn finnst þér það frábært en hinn daginn hugsarðu að þetta sé bara einhver vitleysa. Ég vorkenni þér ekkert, því að þú hefur val og veldu bara þá aðstæður sem þér líður betur í. Það er eitthvað sem þú ert búinn að vera að leyna og að passa upp á að fréttist ekki, og þá skaltu hafa það hugfast að þjóð veit er þrír vita. Svo vertu bara heiðarlegu og einlægur, það fer þér best og færir þér frábæra útkomu. Vertu alltaf á undan með fréttirnar því annars lendirðu í allavegana klípum. Þú annaðhvort átt eða færð peninga til þess að gera lífið skemmtilegra og litríkara og þú finnur vellíðanina streyma í öllu æðakerfinu. Freistingar verða þar af leiðandi á hverju horni, svo leyfðu þér það sem fær hjarta þitt til að lifna við. Gefðu þeim sem mest eiga bágt einhvern bita af því sem þú átt, það mun gera þitt líf ríkara. Það er mikil frjósemi í kringum þig, bæði í sambandi við börn, list og sköpun og þetta eru faktorarnir sem þú átt að sýna athygli. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Sjá meira