Íslenska dragdrottningin Heklína látin Kristinn Haukur Guðnason skrifar 4. apríl 2023 15:25 Heklína á sviði árið 2012. Wikipedia Stefan Grygelko, betur þekktur sem dragdrottningin Heklína, er látin aðeins 54 ára að aldri. Þetta kemur fram hjá sjónvarpsstöðinni NBC. Grygelko var vel þekkt í hinsegin samfélaginu í San Francisco, rak sinn eigin klúbb og kom fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Grygelko var fædd þann 17. júní árið 1967 í Minnesota fylki í Bandaríkjunum. Hún átti íslenska móður, og bjó á Íslandi á níunda áratugnum. Nafnið Heklína er dregið af eldfjallinu Heklu. Ferillinn hófst árið 1996 á barnum The Stud í San Francisco en seinna meir stofnaði Grygelko dragklúbbinn Trannyshack, sem heitir í dag Mother. Grygelko kom einnig fram víða annars staðar. Meðal annars á Íslandi. Fegurðarsamkeppnin Miss Trannyshack er einn af stærstu drag viðburðunum í San Francisco. Meðal kvikmynda sem Grygelko kom fram í var All About Evil, Baby Jane? og Hush Up Sweet Charlotte. Einnig var hann þátttakandi í þætti hjá Jerry Springer og Söru Silverman. Þá var Grygelko afar virk í góðgerðarmálum og fjáröflun fyrir málefni tengd hinsegin samfélaginu. Meðal annars tók hún þátt í að safna fé fyrir rannsóknum á HIV og alnæmi. Grygelko fannst látin á mánudag í London, aðeins 54 ára að aldri. En hún var í borginni til að setja á svið leikritið Mommie Queerest í Soho hverfinu. Ekki hefur verið gefið upp hver dánarorsökin er. Andlát Hinsegin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Grygelko var fædd þann 17. júní árið 1967 í Minnesota fylki í Bandaríkjunum. Hún átti íslenska móður, og bjó á Íslandi á níunda áratugnum. Nafnið Heklína er dregið af eldfjallinu Heklu. Ferillinn hófst árið 1996 á barnum The Stud í San Francisco en seinna meir stofnaði Grygelko dragklúbbinn Trannyshack, sem heitir í dag Mother. Grygelko kom einnig fram víða annars staðar. Meðal annars á Íslandi. Fegurðarsamkeppnin Miss Trannyshack er einn af stærstu drag viðburðunum í San Francisco. Meðal kvikmynda sem Grygelko kom fram í var All About Evil, Baby Jane? og Hush Up Sweet Charlotte. Einnig var hann þátttakandi í þætti hjá Jerry Springer og Söru Silverman. Þá var Grygelko afar virk í góðgerðarmálum og fjáröflun fyrir málefni tengd hinsegin samfélaginu. Meðal annars tók hún þátt í að safna fé fyrir rannsóknum á HIV og alnæmi. Grygelko fannst látin á mánudag í London, aðeins 54 ára að aldri. En hún var í borginni til að setja á svið leikritið Mommie Queerest í Soho hverfinu. Ekki hefur verið gefið upp hver dánarorsökin er.
Andlát Hinsegin Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira