Jólagjafakostnaður Seðlabanka og Hagstofu tvöfaldaðist á fimm árum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. apríl 2023 06:44 Hjá Seðlabankanum og Hagstofu tvöfaldaðist jólagjafakostnaðurinn á árunum 2018 til 2022. Getty Heildarkostnaður vegna jólagjafa til starfsmanna jókst úr 3,6 milljónum króna árið 2018 og í 7,5 milljónir króna árið 2022 hjá Seðlabanka Íslands og úr 2,2 milljónum króna í 4,2 milljónir króna hjá Hagstofu Íslands. Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, varaþingmanns Miðflokksins, um jólagjafir opinberra stofnana. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands má rekja hækkaðan kostnað við jólagjafir til þess að Fjármálaeftirlitið sameinaðist bankanum í ársbyrjun 2020. Í svarinu svarar forsætisráðherra aðeins fyrir þær stofnanir sem heyra undir hann en fyrirspyrjanda er bent á að beina spurningum um aðrar stofnanir til viðkomandi ráðuneyta. Svör forsætisráðherra ná til Seðlabanka, Hagstofunnar, Umboðsmanns barna, Óbyggðanefndar, Jafnréttisstofu og Ríkislögmanns. Hjá Umboðsmanni barna hækkaði jólagjafakostnaðurinn úr 70 þúsund krónum í 220 þúsund krónur á árunum 2018 til 2022, hjá Óbyggðanefnd úr 45 þúsund krónum í 50 þúsund krónur og hjá Jafnréttistofu úr 100 þúsund krónum í 124 þúsund krónur. Athygli vekur að jólagjafakostnaður hjá Ríkislögmanni var enginn á árunum 2018 til 2021 en 187 þúsund árið 2022. Jól Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Jólagjafir fyrirtækja Seðlabankinn Rekstur hins opinbera Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í svari forsætisráðherra við fyrirspurn Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, varaþingmanns Miðflokksins, um jólagjafir opinberra stofnana. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabanka Íslands má rekja hækkaðan kostnað við jólagjafir til þess að Fjármálaeftirlitið sameinaðist bankanum í ársbyrjun 2020. Í svarinu svarar forsætisráðherra aðeins fyrir þær stofnanir sem heyra undir hann en fyrirspyrjanda er bent á að beina spurningum um aðrar stofnanir til viðkomandi ráðuneyta. Svör forsætisráðherra ná til Seðlabanka, Hagstofunnar, Umboðsmanns barna, Óbyggðanefndar, Jafnréttisstofu og Ríkislögmanns. Hjá Umboðsmanni barna hækkaði jólagjafakostnaðurinn úr 70 þúsund krónum í 220 þúsund krónur á árunum 2018 til 2022, hjá Óbyggðanefnd úr 45 þúsund krónum í 50 þúsund krónur og hjá Jafnréttistofu úr 100 þúsund krónum í 124 þúsund krónur. Athygli vekur að jólagjafakostnaður hjá Ríkislögmanni var enginn á árunum 2018 til 2021 en 187 þúsund árið 2022.
Jól Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Jólagjafir fyrirtækja Seðlabankinn Rekstur hins opinbera Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent