Engar fregnir borist af flóðum í nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 31. mars 2023 07:21 Ofanflóðasérfræðingur telur hættuna af stórum snjóflóðum liðna hjá á Austfjörðum en varar áfram við krapaflóðum og skriðuföllum. Landsbjörg Appelsínugul viðvörun er enn í gildi á Austfjörðum vegna mikillar rigningar og asahláku sunnantil á svæðinu en norðantil er varað við slyddu eða snjókomu. Að sögn Veðurfræðings hefur spáin gengið eftir í nótt og og aðeins bætt í nú í morgun en búist er við að það taki að draga úr um hádegi. Ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að engar fregnir hafi borist af flóðum í nótt og gera menn ráð fyrir að hættan á stórum snjóflóðum eins og þeim sem féllu í Drangagili í Neskaupsstað sé nú liðin en áfram verði að gera ráð fyrir hættunni á minni krapaflóðum og skriðum. „Íbúar í húsum nærri farvegum með sögu um krapaflóð eru hvattir til aðgæslu og að dvelja ekki í kjallaraherbergjum með gluggum sem vísa upp í hlíðina á meðan rigningin gengur yfir,“ segir í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Austurlandi frá því í gær. Seint í gærkvöldi barst síðan tilkynning um tvær nýjar spýjur við Hvalnesskriður sem féllu yfir veginn og lokuðu honum. Vegurinn um Vatnsskarð eystra er ófær samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, þá er lokað um Fagradal og Fjarðarheiði eins og stendur. Appelsínugula viðvörunin er til klukkan níu en gul verður í gildi eftir það út daginn. Óvissustig veggna snjóflóðahættu er í gildi á öllum austfjörðum en hættustig í Neskaupstað, Seyðisfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. Náttúruhamfarir Snjóflóð í Neskaupstað Tengdar fréttir Frekari rýmingar í Neskaupsstað bætast við Veðurstofan hefur ákveðið frekari rýmingu í Neskaupsstað vegna ofanflóðahættu frá og með klukkan þrjú í dag. Fyrr í dag var ákveðið að grípa til rýminga á Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði. Rýmingar eru sömuleiðis í gildi á Seyðisfirði og Eskifirði. 30. mars 2023 14:25 Ráðast í rýmingar á Stöðvarfirði og á Fáskrúðsfirði Veðurstofan hefur vegna hættuástands vegna ofanflóða ákveðið rýmingu á reitum 4 á Stöðvarfirði og reit 7 Fáskrúðsfirði. 30. mars 2023 13:35 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Að sögn Veðurfræðings hefur spáin gengið eftir í nótt og og aðeins bætt í nú í morgun en búist er við að það taki að draga úr um hádegi. Ofanflóðasérfræðingur hjá Veðurstofunni segir að engar fregnir hafi borist af flóðum í nótt og gera menn ráð fyrir að hættan á stórum snjóflóðum eins og þeim sem féllu í Drangagili í Neskaupsstað sé nú liðin en áfram verði að gera ráð fyrir hættunni á minni krapaflóðum og skriðum. „Íbúar í húsum nærri farvegum með sögu um krapaflóð eru hvattir til aðgæslu og að dvelja ekki í kjallaraherbergjum með gluggum sem vísa upp í hlíðina á meðan rigningin gengur yfir,“ segir í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Austurlandi frá því í gær. Seint í gærkvöldi barst síðan tilkynning um tvær nýjar spýjur við Hvalnesskriður sem féllu yfir veginn og lokuðu honum. Vegurinn um Vatnsskarð eystra er ófær samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, þá er lokað um Fagradal og Fjarðarheiði eins og stendur. Appelsínugula viðvörunin er til klukkan níu en gul verður í gildi eftir það út daginn. Óvissustig veggna snjóflóðahættu er í gildi á öllum austfjörðum en hættustig í Neskaupstað, Seyðisfirði, Eskifirði, Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði.
Náttúruhamfarir Snjóflóð í Neskaupstað Tengdar fréttir Frekari rýmingar í Neskaupsstað bætast við Veðurstofan hefur ákveðið frekari rýmingu í Neskaupsstað vegna ofanflóðahættu frá og með klukkan þrjú í dag. Fyrr í dag var ákveðið að grípa til rýminga á Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði. Rýmingar eru sömuleiðis í gildi á Seyðisfirði og Eskifirði. 30. mars 2023 14:25 Ráðast í rýmingar á Stöðvarfirði og á Fáskrúðsfirði Veðurstofan hefur vegna hættuástands vegna ofanflóða ákveðið rýmingu á reitum 4 á Stöðvarfirði og reit 7 Fáskrúðsfirði. 30. mars 2023 13:35 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Sjá meira
Frekari rýmingar í Neskaupsstað bætast við Veðurstofan hefur ákveðið frekari rýmingu í Neskaupsstað vegna ofanflóðahættu frá og með klukkan þrjú í dag. Fyrr í dag var ákveðið að grípa til rýminga á Stöðvarfirði og Fáskrúðsfirði. Rýmingar eru sömuleiðis í gildi á Seyðisfirði og Eskifirði. 30. mars 2023 14:25
Ráðast í rýmingar á Stöðvarfirði og á Fáskrúðsfirði Veðurstofan hefur vegna hættuástands vegna ofanflóða ákveðið rýmingu á reitum 4 á Stöðvarfirði og reit 7 Fáskrúðsfirði. 30. mars 2023 13:35