Hlín: Tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 08:31 Hlín Eiríksdóttir verður appelsínugul í sumar enda orðin leikmaður Kristianstads DFF, Instagram/@kristianstadsdff Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hjá Kristianstad er hreinskilin í svari sínu um framtíðina án fótboltans. Hlín er enn bara 22 ára gömul og á því nóg eftir. Hún sló í gegn í sænsku deildinni á síðustu leiktíð og er nú kominn til Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Kristianstad er að gera heimildarmynd um liðið sitt og birti brot úr viðtali við Hlín á miðlum sínum. „Fótboltinn hefur verið lífið mitt síðan að ég var lítil stelpa. Ef þú ferð erlendis til að spila fótbolta þá er það ekki þess virði nema ef þú gefur allt þitt í fótboltann,“ sagði Hlín Eiríksdóttir. „Ég reyni mitt besta á hverjum einasta degi að vera besti leikmaðurinn sem ég get mögulega verið. Þegar upp er staðið þá er þetta auðvitað bara leikur og ég reyni að minna mig sjálfa á það stundum,“ sagði Hlín. „Þetta er bara tilfinning sem ég hef að það eigi eftir að vera svo skrítið þegar ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Þetta er tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar, adrenalínið og allt annað. Ég held að ég eigi eftir að eiga erfitt þegar ég á endanum hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Ég þarf þá helst að finna eitthvað annað að gera sem gefur mér þessa tilfinningu sem fótboltinn gefur mér og þá er ég bæði að tala um hæðirnar og lægðirnar,“ sagði Hlín. „Kannski þarf sumt fólk ekki á þessum hæðum og lægðum að halda en ég er örugglega manneskja sem þarf að upplifa hæðir og lægðir. Ég kann líka að meta lægðirnar,“ sagði Hlín eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira
Hlín er enn bara 22 ára gömul og á því nóg eftir. Hún sló í gegn í sænsku deildinni á síðustu leiktíð og er nú kominn til Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Kristianstad er að gera heimildarmynd um liðið sitt og birti brot úr viðtali við Hlín á miðlum sínum. „Fótboltinn hefur verið lífið mitt síðan að ég var lítil stelpa. Ef þú ferð erlendis til að spila fótbolta þá er það ekki þess virði nema ef þú gefur allt þitt í fótboltann,“ sagði Hlín Eiríksdóttir. „Ég reyni mitt besta á hverjum einasta degi að vera besti leikmaðurinn sem ég get mögulega verið. Þegar upp er staðið þá er þetta auðvitað bara leikur og ég reyni að minna mig sjálfa á það stundum,“ sagði Hlín. „Þetta er bara tilfinning sem ég hef að það eigi eftir að vera svo skrítið þegar ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Þetta er tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar, adrenalínið og allt annað. Ég held að ég eigi eftir að eiga erfitt þegar ég á endanum hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Ég þarf þá helst að finna eitthvað annað að gera sem gefur mér þessa tilfinningu sem fótboltinn gefur mér og þá er ég bæði að tala um hæðirnar og lægðirnar,“ sagði Hlín. „Kannski þarf sumt fólk ekki á þessum hæðum og lægðum að halda en ég er örugglega manneskja sem þarf að upplifa hæðir og lægðir. Ég kann líka að meta lægðirnar,“ sagði Hlín eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Sjá meira