Rodri brjálaður út í Skota: „Þetta er ekki fótbolti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2023 12:00 Rodri var verulega pirraður eftir tapið á Hampden Park í Glasgow. getty/Craig Williamson Rodri var æfur eftir tap Spánverja fyrir Skotum í undankeppni EM 2024 í gær og gagnrýndi leikstíl þeirra skosku harðlega. Scott McTominay skoraði bæði mörk Skotlands í 2-0 sigri á Spáni á Hampden Park. Skotar hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. Spánverjar eru aftur á móti bara með þrjú stig og Rodri, sem var fyrirliði spænska liðsins í gær, jós úr skálum reiði sinnar eftir leikinn gegn Skotlandi. „Fyrir mér er þetta allt rusl því þeir eru alltaf að tefja. Þeir ögra þér og láta sig detta. Þetta er ekki fótbolti. Dómarinn tekur þátt í þessu og segir ekkert,“ sagði Manchester City-maðurinn. „Þetta er svekkjandi því við viljum vinna en þeir tefja. Þeir hafa sín vopn og við lærum af þessu. Við berjumst alltaf en þetta snýst ekki um baráttu. Þetta snýst um að tefja tímann; fjórir til fimm leikmenn lágu í grasinu,“ bætti Rodri við. Hann lék sinn fertugasta landsleik í gær. Í júní spilar Spánn við Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Holland og Króatía. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira
Scott McTominay skoraði bæði mörk Skotlands í 2-0 sigri á Spáni á Hampden Park. Skotar hafa unnið fyrstu tvo leiki sína í undankeppni EM. Spánverjar eru aftur á móti bara með þrjú stig og Rodri, sem var fyrirliði spænska liðsins í gær, jós úr skálum reiði sinnar eftir leikinn gegn Skotlandi. „Fyrir mér er þetta allt rusl því þeir eru alltaf að tefja. Þeir ögra þér og láta sig detta. Þetta er ekki fótbolti. Dómarinn tekur þátt í þessu og segir ekkert,“ sagði Manchester City-maðurinn. „Þetta er svekkjandi því við viljum vinna en þeir tefja. Þeir hafa sín vopn og við lærum af þessu. Við berjumst alltaf en þetta snýst ekki um baráttu. Þetta snýst um að tefja tímann; fjórir til fimm leikmenn lágu í grasinu,“ bætti Rodri við. Hann lék sinn fertugasta landsleik í gær. Í júní spilar Spánn við Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Holland og Króatía.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Sjá meira