Marsspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 3. mars 2023 06:02 Elsku Krabbinn minn, þú þarft svolítið að láta þig fljóta á því tímabili sem þú ert að fara inn í. Það virðist nefnilega allt smella og ganga betur ef þú hefur ekki puttana í því. Sjötti, sjöundi og áttundi mars eru lykildagar fyrir næsta mánuð. En á þeim tíma finnst þér þú tapa einhverju, en ef þú skoðar betur þá færðu tilbaka til þín miklu meira en þú missir. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ekki endurskoða líf þitt eins og „ég hefði nú ekki átt að gera þetta eða hitt,“ því þú ert á hárréttri tíðni við alheimsorkuna. Svo hættu að pikka í þig og brjóta sjálfan þig niður. Þú ættir að hafa tekið eftir því hversu mikið skýrari draumarnir þínir eru orðnir. Þú skalt líka taka eftir því að það eru til vökudraumar en sú tilfinning er eins og þú dettir aðeins út, en þá er verið að senda þér skilaboð. Það er jafnvel hægt að segja að þú verðir annars hugar og ef þú skoðar það orð þá ertu í sambandi við eigin undirvitund sálar þinnar. Þú ert búinn að vera og ert að fara í svo margt sem tengist andlegri orku þar sem þú lærir hvernig þú hefur margfalt betri tök á lífinu. Og ef þú vilt hundrað prósent kraft til þín, mér finnst reyndar orðið „power“ betra, þá er best að gera hlutina sjálfur, hvort sem þú hefur sterkt bakland eða ekki. Það eru svo óstjórnlegir og mikilfenglegir tímar sem þér verða færðir og það kemur út frá þeim aukna skilningi sem þú færð á hvað lífið er og hvernig þú stjórnar lífi þínu. Það er sérstaklega sterkt fulla tunglið þann sjöunda mars. Og þar sem þú ert sjöundi mánuðurinn og tölustafurinn þrír, sem er marsmánuður, kemur við sögu þá gæti þetta verið upphafið að merkilegri sköpun og andlegum þorsta. Hlutverk þitt í lífinu er að koma miklu til leiðar, bæði fyrir sjálfan þig og aðra. Það er í eðli þínu að hafa áhrif á samfélagið og þegar þú sérð að þessir töfrar eða galdrar eru þér meðfæddir, þarftu bara að opna vitund þína. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Ekki endurskoða líf þitt eins og „ég hefði nú ekki átt að gera þetta eða hitt,“ því þú ert á hárréttri tíðni við alheimsorkuna. Svo hættu að pikka í þig og brjóta sjálfan þig niður. Þú ættir að hafa tekið eftir því hversu mikið skýrari draumarnir þínir eru orðnir. Þú skalt líka taka eftir því að það eru til vökudraumar en sú tilfinning er eins og þú dettir aðeins út, en þá er verið að senda þér skilaboð. Það er jafnvel hægt að segja að þú verðir annars hugar og ef þú skoðar það orð þá ertu í sambandi við eigin undirvitund sálar þinnar. Þú ert búinn að vera og ert að fara í svo margt sem tengist andlegri orku þar sem þú lærir hvernig þú hefur margfalt betri tök á lífinu. Og ef þú vilt hundrað prósent kraft til þín, mér finnst reyndar orðið „power“ betra, þá er best að gera hlutina sjálfur, hvort sem þú hefur sterkt bakland eða ekki. Það eru svo óstjórnlegir og mikilfenglegir tímar sem þér verða færðir og það kemur út frá þeim aukna skilningi sem þú færð á hvað lífið er og hvernig þú stjórnar lífi þínu. Það er sérstaklega sterkt fulla tunglið þann sjöunda mars. Og þar sem þú ert sjöundi mánuðurinn og tölustafurinn þrír, sem er marsmánuður, kemur við sögu þá gæti þetta verið upphafið að merkilegri sköpun og andlegum þorsta. Hlutverk þitt í lífinu er að koma miklu til leiðar, bæði fyrir sjálfan þig og aðra. Það er í eðli þínu að hafa áhrif á samfélagið og þegar þú sérð að þessir töfrar eða galdrar eru þér meðfæddir, þarftu bara að opna vitund þína. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“