Vond vika varð enn verri hjá Börsungum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 14:00 Robert Lewandowski verður frá næstu vikur vegna meiðslanna sem eru slæmar fréttir fyrir Barcelona sem er með þunnskipaðan framherjahóp. Getty/Catherine Ivill Knattspyrnulið Barcelona upplifði sannkallaða martraðarviku í lok febrúarmánaðar. Ógöngur félagsins byrjuðu á Old Trafford þegar liðið datt út úr Evrópudeildinni á móti Manchester United þrátt fyrir að komast yfir í leiknum. Robert Lewandowski will miss Thursday s Copa del Rey Clásico first leg with a hamstring problem he s expected to miss around two weeks, per multiple reports pic.twitter.com/6XEUzygNFJ— B/R Football (@brfootball) February 27, 2023 Þær héldu áfram þegar liðið tapaði óvænt 1-0 á móti Almeria sem var eitt af neðstu liðum deildarinnar. Til að gera vonda viku enn verri þá meiddist framherjinn Robert Lewandowski í tapinu á móti Almeria. Lewandowski tognaði aftan í læri og mun örugglega missa af leiknum á móti Real Madrid í undanúrslitum spænska bikarsins á fimmtudagskvöldið. Þetta er fyrri leikur liðanna og liðið mun sakna síns langbesta framherja. Breiddin er líka ekki mikil fram á við því Pólverjinn er eini hreinræktaði framherji liðsins eftir að Börsungar leyfðu þeim Pierre-Emerick Aubameyang og Memphis Depay að fara. Pedri og Ousmane Dembele eru líka að glíma við meiðsli og útlitið er ekki alltof bjart fyrir Xavi og lærisveina hans. Barcelona will be without Pedri, Dembele and Lewandowski for El Clasico pic.twitter.com/GNswGdWlcE— ESPN FC (@ESPNFC) February 27, 2023 Spænski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira
Ógöngur félagsins byrjuðu á Old Trafford þegar liðið datt út úr Evrópudeildinni á móti Manchester United þrátt fyrir að komast yfir í leiknum. Robert Lewandowski will miss Thursday s Copa del Rey Clásico first leg with a hamstring problem he s expected to miss around two weeks, per multiple reports pic.twitter.com/6XEUzygNFJ— B/R Football (@brfootball) February 27, 2023 Þær héldu áfram þegar liðið tapaði óvænt 1-0 á móti Almeria sem var eitt af neðstu liðum deildarinnar. Til að gera vonda viku enn verri þá meiddist framherjinn Robert Lewandowski í tapinu á móti Almeria. Lewandowski tognaði aftan í læri og mun örugglega missa af leiknum á móti Real Madrid í undanúrslitum spænska bikarsins á fimmtudagskvöldið. Þetta er fyrri leikur liðanna og liðið mun sakna síns langbesta framherja. Breiddin er líka ekki mikil fram á við því Pólverjinn er eini hreinræktaði framherji liðsins eftir að Börsungar leyfðu þeim Pierre-Emerick Aubameyang og Memphis Depay að fara. Pedri og Ousmane Dembele eru líka að glíma við meiðsli og útlitið er ekki alltof bjart fyrir Xavi og lærisveina hans. Barcelona will be without Pedri, Dembele and Lewandowski for El Clasico pic.twitter.com/GNswGdWlcE— ESPN FC (@ESPNFC) February 27, 2023
Spænski boltinn Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Sjá meira