„Pollrólegur“ rostungur vekur lukku á Breiðdalsvík Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2023 18:27 Rostungurinn kippti sér ekki mikið upp við gesti og gangandi. Guðlaugur Jón Haraldsson Rostungur spókaði sig „pollrólegur“ á flotbryggjunni á Breiðdalsvík í dag. Gestir og gangandi fylgdust með dýrinu í dag en að sögn íbúa var rostungurinn slakur og rólegur. Matvælastofnun biður fólk að fara varlega. „Hann er ekki kominn með neitt nafn, það reyndu einhverjir að gefa honum síld en hann vildi hana ekki,“ segir Guðlaugur Jón Haraldsson sem náði myndum af rostungnum í dag. „Hann er pollrólegur og sat á sama stað allan tímann. Mikið aðdráttarafl, fólk hópaðist saman að honum en hann var mjög slakur og rólegur,“ segir Guðlaugur Jón enn fremur. Dýravakt Matvælastofnunar segir að dýrið virðist ekki vera slasað. Rostungurinn gæti verið að hvíla sig eftir langt ferðalag og átök. Áhugasamir eru beðnir um að hætta sér ekki of nálægt dýrinu. „Ráðleggingar frá Matvælastofnun lúta því að því að ekki undir neinum kringustæðum fara nær dýrinu en 20 metra og allra helst halda fjarlægð sem nemur 50-100 m. Öll nálgun nær en 50 m stressar dýrið og allt sem er nær en sem nemur 20 metrum stressar dýrið mjög mikið og getur haft verulega neikvæð áhrif á heilsu þess og líðan.“ Þá sé einnig rétt að geta þess að rostungar geti hreyft sig hrat og valdið skaða á fólki og dýrum. Spendýrin geti einnig borið smitefni sem geti verið varasöm fyrir fólk. Dýr Fjarðabyggð Hafnarmál Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
„Hann er ekki kominn með neitt nafn, það reyndu einhverjir að gefa honum síld en hann vildi hana ekki,“ segir Guðlaugur Jón Haraldsson sem náði myndum af rostungnum í dag. „Hann er pollrólegur og sat á sama stað allan tímann. Mikið aðdráttarafl, fólk hópaðist saman að honum en hann var mjög slakur og rólegur,“ segir Guðlaugur Jón enn fremur. Dýravakt Matvælastofnunar segir að dýrið virðist ekki vera slasað. Rostungurinn gæti verið að hvíla sig eftir langt ferðalag og átök. Áhugasamir eru beðnir um að hætta sér ekki of nálægt dýrinu. „Ráðleggingar frá Matvælastofnun lúta því að því að ekki undir neinum kringustæðum fara nær dýrinu en 20 metra og allra helst halda fjarlægð sem nemur 50-100 m. Öll nálgun nær en 50 m stressar dýrið og allt sem er nær en sem nemur 20 metrum stressar dýrið mjög mikið og getur haft verulega neikvæð áhrif á heilsu þess og líðan.“ Þá sé einnig rétt að geta þess að rostungar geti hreyft sig hrat og valdið skaða á fólki og dýrum. Spendýrin geti einnig borið smitefni sem geti verið varasöm fyrir fólk.
Dýr Fjarðabyggð Hafnarmál Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira