Vilja göngubrú við hlið núverandi Ölfusárbrúar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. febrúar 2023 10:08 Hugmyndir um staka göngubrú með fram núverandi Ölfusárbrú hafa verið til umræðu lengi eða um 30 ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt tillögu þess efnis að sveitarfélagið óski eftir viðræðum við Vegagerðina varðandi uppbyggingu á göngubrú við hlið núverandi Ölfusárbrúar á Selfossi. Ráðið hefur falið bæjarstjóra að senda erindi á Vegagerðin um mögulega uppbyggingu göngubrúar yfir Ölfusá. Í greinargerð með málinu segir orðrétt: „Hugmyndir um staka göngubrú með fram núverandi Ölfusárbrú hafa verið til umræðu lengi eða um 30 ár. Þingmenn Suðurkjördæmis lögðu m.a. fram þingsályktunartillögu um byggingu göngubrúar yfir Ölfusá árið 2011. Rökin hafa alla tíð verið góð, með vísan til umferðaröryggis fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur enda umferð um Ölfusárbrú aukist með hverju árinu. Göngubrúin átti um leið að vera nægjanlega breið til að sjúkrabíll gæti keyrt yfir hana í neyðarakstri væri Ölfusárbrúin af einhverjum orsökum lokuð. Nú eru áform um að ný Ölfusárbrú verði byggð yfir “Efri-Laugardælaeyju” á næstu árum og opni mögulega árið 2026 eða 2027. Það má þó áætla að umferð yfir eldri brúna verði áfram mikil og það sé brýnt öryggismál að aðskilja gangandi og hjólandi vegfarendur frá öðrum akstri yfir brúna. Um leið er hægt að nýta göngubrúna sem aukna flutningsleið fyrir heitt og kalt vatn en burðargeta Ölfusárbrúar í dag er að mestu fullnýtt. Bæjaryfirvöld í Árborg ætla í viðræður við Vegagerðina um að göngubrú verði sett við hlið núverandi Ölfusárbrúar.Aðsend Það er því lagt til að bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar verði falið að senda erindi á Vegagerðina þess efnis að bygging göngubrúar yfir Ölfusá verði kláruð hið fyrsta.” Árborg Vegagerð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Í greinargerð með málinu segir orðrétt: „Hugmyndir um staka göngubrú með fram núverandi Ölfusárbrú hafa verið til umræðu lengi eða um 30 ár. Þingmenn Suðurkjördæmis lögðu m.a. fram þingsályktunartillögu um byggingu göngubrúar yfir Ölfusá árið 2011. Rökin hafa alla tíð verið góð, með vísan til umferðaröryggis fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur enda umferð um Ölfusárbrú aukist með hverju árinu. Göngubrúin átti um leið að vera nægjanlega breið til að sjúkrabíll gæti keyrt yfir hana í neyðarakstri væri Ölfusárbrúin af einhverjum orsökum lokuð. Nú eru áform um að ný Ölfusárbrú verði byggð yfir “Efri-Laugardælaeyju” á næstu árum og opni mögulega árið 2026 eða 2027. Það má þó áætla að umferð yfir eldri brúna verði áfram mikil og það sé brýnt öryggismál að aðskilja gangandi og hjólandi vegfarendur frá öðrum akstri yfir brúna. Um leið er hægt að nýta göngubrúna sem aukna flutningsleið fyrir heitt og kalt vatn en burðargeta Ölfusárbrúar í dag er að mestu fullnýtt. Bæjaryfirvöld í Árborg ætla í viðræður við Vegagerðina um að göngubrú verði sett við hlið núverandi Ölfusárbrúar.Aðsend Það er því lagt til að bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar verði falið að senda erindi á Vegagerðina þess efnis að bygging göngubrúar yfir Ölfusá verði kláruð hið fyrsta.”
Árborg Vegagerð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent