Gladbach áfram með tak á Þýskalandsmeisturum Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2023 16:35 Bayern getur einfaldlega ekki unnið Gladbach. EPA-EFE/ULRICH HUFNAGEL Borussia Mönchengladbach vann 3-2 sigur á Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæjurum hefur ekki tekist að sigra Gladbach í síðustu fimm leikjum í deild eða bikar. Leikurinn byrjaði ekki byrlega fyrir gestina frá Bæjaralandi en eftir aðeins átta mínútna leik fékk miðvörðurinn Dayot Upamecano að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður. Til að bæta gráu ofan á svart þá kom Lars Stindl heimaliðinu yfir aðeins fimm mínútum síðar. Eric Maxim Choupo-Moting jafnaði hins vegar metin þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Það tók heimaliðið þó ekki langan tíma að ná forystunni á nýjan leik í síðari hálfleik. Jonas Hofmann, sem hafði lagt upp fyrsta mark Gladbach, kom boltanum í netið á 55. mínútu og varamaðurinn Marcus Thuram gulltryggði sigurinn með marki á 84. mínútu. Aftur var Hofmann með stoðsendinguna. BORUSSIA-PARK IS BOUNCING #BMGFCB 2-1 pic.twitter.com/OFRyFQxt7b— Gladbach (@borussia_en) February 18, 2023 Meistararnir náðu að minnka muninn í uppbótartíma þökk sé marki Mathys Tel eftir sendingu Alphonso Davies - sem lagði einnig upp fyrra markið - en nær komust þeir ekki og lokatölur 3-2 Gladbach í vil. Staðan í deildinni þannig að Union Berín getur hirt toppsætið með sigri á Schalke 04 á morgun, sunnudag. Þá getur Borussia Dortmund jafnað Bayern að stigum með sigri á Herthu Berlín á morgun. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Leikurinn byrjaði ekki byrlega fyrir gestina frá Bæjaralandi en eftir aðeins átta mínútna leik fékk miðvörðurinn Dayot Upamecano að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður. Til að bæta gráu ofan á svart þá kom Lars Stindl heimaliðinu yfir aðeins fimm mínútum síðar. Eric Maxim Choupo-Moting jafnaði hins vegar metin þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Það tók heimaliðið þó ekki langan tíma að ná forystunni á nýjan leik í síðari hálfleik. Jonas Hofmann, sem hafði lagt upp fyrsta mark Gladbach, kom boltanum í netið á 55. mínútu og varamaðurinn Marcus Thuram gulltryggði sigurinn með marki á 84. mínútu. Aftur var Hofmann með stoðsendinguna. BORUSSIA-PARK IS BOUNCING #BMGFCB 2-1 pic.twitter.com/OFRyFQxt7b— Gladbach (@borussia_en) February 18, 2023 Meistararnir náðu að minnka muninn í uppbótartíma þökk sé marki Mathys Tel eftir sendingu Alphonso Davies - sem lagði einnig upp fyrra markið - en nær komust þeir ekki og lokatölur 3-2 Gladbach í vil. Staðan í deildinni þannig að Union Berín getur hirt toppsætið með sigri á Schalke 04 á morgun, sunnudag. Þá getur Borussia Dortmund jafnað Bayern að stigum með sigri á Herthu Berlín á morgun.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira